Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Síðasta kynslóðin“ fangelsuð fyrir loftslagsmótmælin

Þýski lofts­lagsaktív­ist­inn Tobi­as März seg­ir sam­fé­lag­ið þurfa að þvinga fram að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um áð­ur en það verð­ur of seint. Aktív­ist­ar hafa feng­ið fang­els­is­dóma fyr­ir að­gerð­ir sín­ar í Þýskalandi und­an­far­ið.

„Síðasta kynslóðin“ fangelsuð fyrir loftslagsmótmælin
Síðasta kynslóðin Aktívisti í Berlín límdi hendur sínar við götuna til að vekja athygli á málstaðnum. Mynd: Robbie Morrison

Mótmælendur frá samtökum sem kalla sig Letzte Generation, eða Síðasta kynslóðin, hafa undanfarin misseri stöðvað bæði bíla- og flugumferð í Þýskalandi með því að líma sig við vegi og flugbrautir. Þýsk stjórnvöld hafa kallað aktívistahópinn „glæpasamtök“ og fangelsað suma meðlimi hans.

Þrátt fyrir mótlætið halda samtökin áfram baráttu sinni en þau starfa einnig í Austurríki, á Ítalíu og í Póllandi, auk þess að vinna með öðrum samtökum um allan heim eins og Just Stop Oil í Bretlandi.

„Það er erfitt að hugsa um það að mannkynið eigi sér kannski ekki framtíð og það getur gert mann mjög sorgmæddan,“ segir Tobias März í viðtali við Heimildina. Hann er einn af talsmönnum Síðustu kynslóðarinnar á landsvísu í Þýskalandi, búsettur í Freiburg. „En þegar maður tekur höndum saman með öðrum getur maður eflt hjá sér viljastyrkinn og gleðina og gert eitthvað til að breyta heiminum.“

Tobias er 44 ára, á tvö börn og …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Parísarsamningur í tíu ár: Átök uppbyggingar og niðurrifs
Úttekt

Par­ís­ar­samn­ing­ur í tíu ár: Átök upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs

„Ef það hefði ekki náðst ein­ing í Par­ís þá vær­um við á miklu verri stað en við er­um í dag,“ seg­ir Hall­dór Þor­geirs­son, formað­ur Lofts­lags­ráðs, um Par­ís­ar­samn­ing­inn. Nú í des­em­ber var ára­tug­ur frá sam­þykkt­um samn­ings­ins og stefn­um við á hækk­un með­al­hita um 2,5 °C í stað 4 °C. Heim­ild­in ræddi við sér­fræð­inga um áhrif og fram­tíð samn­ings­ins í heimi þar sem öfl upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs mæt­ast.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár