„Síðasta kynslóðin“ fangelsuð fyrir loftslagsmótmælin

Þýski lofts­lagsaktív­ist­inn Tobi­as März seg­ir sam­fé­lag­ið þurfa að þvinga fram að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um áð­ur en það verð­ur of seint. Aktív­ist­ar hafa feng­ið fang­els­is­dóma fyr­ir að­gerð­ir sín­ar í Þýskalandi und­an­far­ið.

„Síðasta kynslóðin“ fangelsuð fyrir loftslagsmótmælin
Síðasta kynslóðin Aktívisti í Berlín límdi hendur sínar við götuna til að vekja athygli á málstaðnum. Mynd: Robbie Morrison

Mótmælendur frá samtökum sem kalla sig Letzte Generation, eða Síðasta kynslóðin, hafa undanfarin misseri stöðvað bæði bíla- og flugumferð í Þýskalandi með því að líma sig við vegi og flugbrautir. Þýsk stjórnvöld hafa kallað aktívistahópinn „glæpasamtök“ og fangelsað suma meðlimi hans.

Þrátt fyrir mótlætið halda samtökin áfram baráttu sinni en þau starfa einnig í Austurríki, á Ítalíu og í Póllandi, auk þess að vinna með öðrum samtökum um allan heim eins og Just Stop Oil í Bretlandi.

„Það er erfitt að hugsa um það að mannkynið eigi sér kannski ekki framtíð og það getur gert mann mjög sorgmæddan,“ segir Tobias März í viðtali við Heimildina. Hann er einn af talsmönnum Síðustu kynslóðarinnar á landsvísu í Þýskalandi, búsettur í Freiburg. „En þegar maður tekur höndum saman með öðrum getur maður eflt hjá sér viljastyrkinn og gleðina og gert eitthvað til að breyta heiminum.“

Tobias er 44 ára, á tvö börn og …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Parísarsamningur í tíu ár: Átök uppbyggingar og niðurrifs
Úttekt

Par­ís­ar­samn­ing­ur í tíu ár: Átök upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs

„Ef það hefði ekki náðst ein­ing í Par­ís þá vær­um við á miklu verri stað en við er­um í dag,“ seg­ir Hall­dór Þor­geirs­son, formað­ur Lofts­lags­ráðs, um Par­ís­ar­samn­ing­inn. Nú í des­em­ber var ára­tug­ur frá sam­þykkt­um samn­ings­ins og stefn­um við á hækk­un með­al­hita um 2,5 °C í stað 4 °C. Heim­ild­in ræddi við sér­fræð­inga um áhrif og fram­tíð samn­ings­ins í heimi þar sem öfl upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs mæt­ast.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár