Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Rætt um umræðu vegna forsetaframboðs Katrínar

Heim­spek­ing­ur­inn Jón Ólafs­son og rit­höf­und­ur­inn Auð­ur Jóns­dótt­ir rök­ræða gagn­rýni hvors ann­ars vegna fram­boðs Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur til for­seta. Sér­stak­ur siða­meist­ari rök­ræðn­anna er Jón Trausti Reyn­is­son, blaða­mað­ur og fram­kvæmda­stjóri Heim­ild­ar­inn­ar.

Rætt um umræðu vegna forsetaframboðs Katrínar
Framboð Nokkrar konur buðu sig fram til forseta Íslands. Mynd: Golli

Heimspekingurinn Jón Ólafsson, prófessor við hugvísindasvið HÍ, og blaðamaðurinn og undirrituð (Auður) voru ósammála um álitamál varðandi hlutverk og aðkomu blaðamanna og fræðimanna í kosningabaráttu Katrínar Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, til forseta. Bæði skrifuðu greinar í aðdraganda kosninga; Auður gagnrýndi birtingarmynd og aðstæður framboðsins en Jón skrifaði grein þar sem hann varaði við kvenfyrirlitningu í gagnrýni á téðan frambjóðanda. 

Auður skrifaði aðra grein og taldi Jón hafa áður tengt hagsmuni sína við frambjóðandann og gæti því ekki birst sem hlutlaus sérfræðingur í málum sem þessum. En Katrín hefði sem forsætisráðherra beðið Jón um að leiða starfshóp um traust á stjórnmálum auk þess að hann hefði áður leitt verkefnið Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð – sem fékk 150 milljóna króna öndvegisstyrk frá Rannís yfir 3 ára tímabil á sama tíma og til stóð að endurskoða stjórnarskrá Íslands í samstarfi allra flokka, samkvæmt áætlun forsætisráðherrans Katrínar. En eitt af viðfangsefnum verkefnisins var …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GG
    Guðmundur Guðmundsson skrifaði
    Jón Ólafsson er afskaplega kurteis maður.
    0
  • Kári Jónsson skrifaði
    Það verður gaman og fróðlegt að fylgjast með debati ykkar Jón Ó, Auður J og Jón T.
    1
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Mér finnst lélegt hjá Jóni að segja að gagnrýni á Katrínu sé vegna undirliggjandi kvenhaturs, Það er kvenhatur í þjóðfélaginu það er satt og bæði Katrín og Agnes hafa báðar áreiðanlega fengið að finna fyrir því, en það er ekki hægt að skauta fram hjá þeirri gagnrýni sem Katrín fær vegna verka sinna, hún hafi svikið málstað sem hún barðist einu sinni fyrir (að það skipti máli hvernig kökunni sé skipt ekki bara skreytingarnar). Í tíð hennar ríkisstjórnar hafi ísl. samfélag stórlega breyst til hægri og líf öryrkja og eldri borgara orðið við og undir fátæktarmörk. Ég gagnrýni Katrínu harðlega en ég er sannanlega ekki með kvenhatur.
    7
  • Sigurður Einarsson skrifaði
    Finar umræður, takk.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
1
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Eini Íslendingurinn til að hlaupa maraþon með tvö ígrædd líffæri
6
Viðtal

Eini Ís­lend­ing­ur­inn til að hlaupa mara­þon með tvö ígrædd líf­færi

Kári Guð­munds­son fékk grætt í sig nýra og bris fyr­ir átta ár­um. Hann er eini Ís­lend­ing­ur­inn sem hef­ur feng­ið tvö líf­færi og náð að hlaupa heilt og hálf mara­þon eft­ir líf­færaígræðsl­una og það oft­ar en einu sinni. Kári hafði í raun mjög lít­ið hreyft sig í gegn­um ár­in en nú hleyp­ur hann og lyft­ir til að fá auk­ið út­hald og styrk og seg­ist aldrei hafa ver­ið í betra formi, það sýni all­ar mæl­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
5
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár