Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lúxushótel Bláa lónsins við Hoffell hindri ekki frjálsa för

Bláa lón­ið stefn­ir á upp­bygg­ingu baðlóns, hót­els og veit­inga­stað­ar við Hof­fell­slón sem nú er ósnort­ið. Frjálsa för al­menn­ings og stöðu svæð­is­ins á heims­minja­skrá UNESCO þarf að tryggja, seg­ir þjóð­garðsvörð­ur.

Lúxushótel Bláa lónsins við Hoffell hindri ekki frjálsa för
Hoffellslón Svæðið er ósnortið og stendur á mörkum Vatnajökulsþjóðgarðs sem er á heimsminjaskrá UNESCO. Mynd: Wikipedia

Bláa lóninu stendur ekki hugur til þess að takmarka aðgengi að Hoffellslóni þrátt fyrir mikla fyrirhugaða uppbyggingu ferðaþjónustu á vegum fyrirtækisins á svæðinu. Á áður ósnortnu landi við rætur Hoffellsjökuls mun rísa hótel og baðlón með útsýni yfir jökullónið.

Fulltrúar Bláa lónsins kynntu áformin á íbúafundi á Höfn í Hornafirði 29. maí síðastliðinn. Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, var viðstaddur og Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Hornarfjarðar, stýrði fundi. „Við teljum að að Hoffelli eigi að rísa eitthvað einstakt. Einstakur arkitektúr, einstök nálgun, því að staðurinn á það skilið,“ sagði Magnús Orri Schram, yfirmaður þróunarmála hjá Bláa lóninu.

Á fundinum var velt upp spurningum um aðgengi almennings að svæðinu eftir að uppbyggingin hefst. Einnig var spurt hvort ekki skjóti skökku við að ríkustu ferðamennirnir með stærsta kolefnisfótsporið fái besta útsýnið yfir ört hopandi jökulinn.

„Það er almannaréttur og frjáls för um þetta svæði og við getum ekki tekið það frá ykkur og …

Kjósa
-4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu