Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lúxushótel Bláa lónsins við Hoffell hindri ekki frjálsa för

Bláa lón­ið stefn­ir á upp­bygg­ingu baðlóns, hót­els og veit­inga­stað­ar við Hof­fell­slón sem nú er ósnort­ið. Frjálsa för al­menn­ings og stöðu svæð­is­ins á heims­minja­skrá UNESCO þarf að tryggja, seg­ir þjóð­garðsvörð­ur.

Lúxushótel Bláa lónsins við Hoffell hindri ekki frjálsa för
Hoffellslón Svæðið er ósnortið og stendur á mörkum Vatnajökulsþjóðgarðs sem er á heimsminjaskrá UNESCO. Mynd: Wikipedia

Bláa lóninu stendur ekki hugur til þess að takmarka aðgengi að Hoffellslóni þrátt fyrir mikla fyrirhugaða uppbyggingu ferðaþjónustu á vegum fyrirtækisins á svæðinu. Á áður ósnortnu landi við rætur Hoffellsjökuls mun rísa hótel og baðlón með útsýni yfir jökullónið.

Fulltrúar Bláa lónsins kynntu áformin á íbúafundi á Höfn í Hornafirði 29. maí síðastliðinn. Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, var viðstaddur og Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Hornarfjarðar, stýrði fundi. „Við teljum að að Hoffelli eigi að rísa eitthvað einstakt. Einstakur arkitektúr, einstök nálgun, því að staðurinn á það skilið,“ sagði Magnús Orri Schram, yfirmaður þróunarmála hjá Bláa lóninu.

Á fundinum var velt upp spurningum um aðgengi almennings að svæðinu eftir að uppbyggingin hefst. Einnig var spurt hvort ekki skjóti skökku við að ríkustu ferðamennirnir með stærsta kolefnisfótsporið fái besta útsýnið yfir ört hopandi jökulinn.

„Það er almannaréttur og frjáls för um þetta svæði og við getum ekki tekið það frá ykkur og …

Kjósa
-4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
4
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár