Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Steingrímur: VG gerði rétt að mynda stjórnina 2017

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fyrr­ver­andi formað­ur VG, seg­ir að flokk­ur­inn hafi tek­ið rétta ákvörð­un þeg­ar hann mynd­aði rík­is­stjórn með Sjálf­stæð­is- og Fram­sókn­ar­flokkn­um ár­ið 2017. Hann hef­ur áhyggj­ur af því að stjórn­mála­flokk­um sé hegnt fyr­ir að axla ábyrgð og vilja sitja í rík­is­stjórn.

Steingrímur: VG gerði rétt að mynda stjórnina 2017
Spyr stórra spurninga út af VG Steingrímur J. Sigfússon segir að það sé áhyggjuefni ef flokkum er hegnt fyrir að mynda ríkisstjórn, líkt og í tilfelli VG eftir að flokkurinn hóf samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn árið 2017. Mynd: Bára Huld Beck

Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður og ráðherra VG, segir í samtali við Heimildina aðspurður um hvernig hann skýri fylgistap flokksins að það geti reynst erfitt að vera í ríkisstjórn.  Hann telur að staðan sem komin er upp núna í tilfelli VG sé að flokknum sé hegnt fyrir samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn. Steingrímur spyr almennra spurninga um það hvort það sé eðlilegt að stjórnmálaflokkum sé hegnt fyrir að axla ábyrgð. „Það sem ég hef mestar áhyggjur af og er umhugsunarefni fyrir lýðræðið er að ef þetta er að verða reglan: Að mönnum sé hegnt fyrir það að axla ábyrgð og leggja sitt af mörkum eftir að hafa verið kosnir til að stjórna. 

Hann segir aftur á móti aðra hlið á peningnum sem sjaldnar er rædd. Á maður þá bara að sleppa því? Er þá aðferðin sú að axla aldrei ábyrgð, fara aldrei í  ríkisstjórn, taka aldrei að sér nein erfið …

Kjósa
-8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þóra Gunnarsdóttir skrifaði
    Steingrímur J. Sigfússon sat heil 38 ár á Alþingi. Er það í lagi?
    0
  • TLS
    Tryggvi L. Skjaldarson skrifaði
    Nauðsynlegar breytingar á Stjórnarskrá í salt. Áframhaldandi veisla stórútgerðar með niðurgreiddan fisk. Húsnæðismál brask en ekki mannréttindi. Heilsugæsla, uppeldismál og menntakerfi í svelti. Bil milli þeirra sem eiga og þeirra sem eiga ekki, eykst enn. Þetta er árangur samstarfs VG , Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks.
    1
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Steingrímur hefur frá upphafi verið landinu til tjóns. Hann kallar það að “axla ábyrgð”. Ábyrgð er einmitt það að gera ekki það þægilegasta í stöðunni og yfirgefa heldur hjálpa til að ganga frá og vaska líka svo upp. Þessi kall var og er lítill ofdekraður dekurhundur yfirvaldsins. Feitur þjónn yfirvalda hverju sinni.
    6
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Að mönnum sé hegnt fyrir það að axla ábyrgð og leggja sitt af mörkum eftir að hafa verið kosnir til að stjórna.“
    Því miður geta kjósendur ekki kosið ríkisstjórn. En ef svo væri þá mundu fáir kjósa samankrull Sjálfstæðisflokks og VG auk framsóknar.
    Helsta afrek Steingríms á þingi var að koma Vaðlaheiðargöngum fremst í röðina. Göngin áttu að vera einkaframkvæmd að hálfu á móti ríkinu en einkaaðilarnir hlupust undan merkjum og hafa lítið sem ekkert greitt. Svo aftur sé minnst á ábyrgð; hvaða ábyrgð hefur Steingrímur axlað af þessum gerningi? Það er ekki nóg að taka að sér að axla ábyrgð fyrir ofurlaun.
    10
    • GK
      Gísli Kristjánsson skrifaði
      Ofvaxið EGÓ og viðvarandi hroki koma oft á tíðum í veg fyrir að fólk vilji viðurkenna mistök og/eða axla ábyrgð. Mér segir svo hugur að slíkt gæti átt við um Steingrím.
      8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Pörusteikin skemmtilegasti jólamaturinn
4
Matur

Pöru­steik­in skemmti­leg­asti jóla­mat­ur­inn

Karl Roth Karls­son kokk­ur starfar á Fisk­fé­lag­inu sem hann seg­ir lengi hafa ver­ið draumastað­inn. Hann hef­ur starf­að lengst á Mat­ar­kjall­ar­an­um, en einnig á Von, Humar­hús­inu, Sjáv­ar­grill­inu og svo er­lend­is. Hann var fljót­ur til svars þeg­ar hann var spurð­ur hver væri upp­á­hald­sjó­la­mat­ur­inn. Það er pöru­steik­in þó svo að hann hafi ekki al­ist upp við hana á jól­um. Karl gef­ur upp­skrift­ir að pöru­steik og sósu ásamt rauð­káli og Waldorfs-sal­ati.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
3
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
4
Fréttir

Rak 90 pró­sent starfs­fólks fyr­ir að skrópa á morg­un­fund

Bald­vin Odds­son, ung­ur ís­lensk­ur at­hafna­mað­ur, rat­aði ný­ver­ið í frétt­ir í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að reka 99 starfs­menn úr sprota­fyr­ir­tæki sem hann stofn­aði og rek­ur. Fram­kvæmda­stjór­inn mun hafa ver­ið ósátt­ur við slaka mæt­ingu á morg­un­fund, þar sem að­eins ell­efu af 110 starfs­mönn­um meld­uðu sig, og til­kynnti þeim sem voru fjar­ver­andi að þau væru rek­in.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
4
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
6
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár