Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Hvað greiddu frambjóðendur mikið fyrir hvert atkvæði?

Heim­ild­in reikn­aði út hvað kosn­inga­bar­átta for­setafram­bjóð­end­anna kostaði mið­að við at­kvæða­fjölda hvers og eins. Vikt­or Trausta­son eyddi minnstu í hvert at­kvæði og Helga Þór­is­dótt­ir senni­lega mestu.

Hvað greiddu frambjóðendur mikið fyrir hvert atkvæði?

Þegar kostnaður forsetaframboða er borinn saman við það hve mörg atkvæði frambjóðendur fengu kemur í ljós nokkuð áhugaverð tölfræði. En greinilegt er að það gengur ekki endilega betur því meira sem er eytt.

Frambjóðandinn sem borgaði minnst fyrir hvert fengið atkvæði í nýafstöðnum forsetakosningum var Viktor Traustason. En þrátt fyrir að hafa hlotið aðeins 392 atkvæði á landsvísu greiddi hann litlar 204 krónur fyrir hvert og eitt þeirra, ef svo má að orði komast.

Kostnaður framboðannaHvað kostaði atkvæðið hvern frambjóðanda mikinn pening? Athugið að upphæðin sem Ástþór greiddi er að öllum líkindum hærri.

Það er vegna þess að framboð Viktors var næstódýrast allra frambjóðenda, eða um 80 þúsund krónur. Þær fóru í gistingu úti á landi, bensínkostnað auk annarra smávægilegra útgjalda.

Fyrir Höllu Tómasdóttur, sigurvegara kosninganna og verðandi forseta lýðveldisins, voru 273 krónur greiddar í kosningabaráttuna …

Kjósa
40
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Svala Jónsdóttir skrifaði
    Athyglisvert að Katrín hafi eytt svona miklu, án árangurs.
    0
  • Páll Sólnes skrifaði
    Fáránleg nálgun. Kemur út sem tilgangslaus og illkvittin niðurlæging Helgu.
    0
  • BK
    Bjarni Kristjánsson skrifaði
    Þessi umfjöllun hefur engan tilgang. Veit ekki hverju hún á að þjóna. Tíma fréttamannsins væri betur varið í að fjalla um hve ólýðræðislegt kosningakerfið er. Ef kjósendur mættu númera frambjóðendur, nr. 1 þann sem þeir vilja helst, nr. 2 þann sem þeir vilja næsthelst o.s.frv., fengjum við réttan fjölda atkvæða á bak við hvern frambjóðanda því þá yrði kosningin ekki taktísk eins og raunin varð. Og þá fyrst væri hægt að spyrja hvað hvert atkvæði kostaði.
    Ef ekki hefði verið kosið taktískt hefði Halla Tómasdóttir hugsanlega fengið þriðjungi færri atkvæði og kostnaður við hvert atkvæði verið 50% hærri en raunin varð, eða 410 kr. í stað 273 kr. Helga hefði þá hugsanlega fengið tíu sinnum fleiri atkvæði og kostnaður við hvert atkvæði verið 90% lægri en raunin varð, eða 3.818 kr. í stað 38.182 kr. Munurinn á Höllu og Helgu hefði þá verið 410 kr. á móti 3.818 kr. eða 9 faldur en ekki 140 faldur eins og hér kemur fram.
    1
  • PJ
    Pétur Jósafatsson skrifaði
    Þetta er fáránleg framsetning.
    Afhverju er heildarkostnaður hvers frambjóðanda ekki birtur?
    4
  • PG
    Páll Gunnlaugsson skrifaði
    Eigum við ekki að bíða uppgjörs frambjóðenda áður en við deilum "áætlunum" með fjölda atkvæða? Er ekki skylda að leggja fram "endurskoðað" uppgjör til ríkisendurskoðunar eftir svona baráttu?
    10
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.
Halla Tómasdóttir verður sjöundi forseti lýðveldisins
GreiningForsetakosningar 2024

Halla Tóm­as­dótt­ir verð­ur sjö­undi for­seti lýð­veld­is­ins

Kjarna­fylgi tveggja efstu fram­bjóð­enda til for­seta var hníf­jafnt dag­inn fyr­ir kosn­ing­ar. Fjöldi kjós­enda valdi að velja á milli þeirra á kjör­dag og lang­flest­ir þeirra völdu Höllu Tóm­as­dótt­ur, sem vann af­ger­andi sig­ur. Þrjár kon­ur fengu þrjú af hverj­um fjór­um at­kvæð­um, kjós­end­ur Jóns Gn­arr kusu „með hjart­anu“ og fjöldi fram­bjóð­enda fékk mun færri at­kvæði en með­mæli með fram­boði sínu.

Mest lesið

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
2
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.
Sendu skip til Grænlands
6
Erlent

Sendu skip til Græn­lands

Hinn 10. apríl 1940, dag­inn eft­ir að Þjóð­verj­ar her­námu Dan­mörku, sendi banda­ríska strand­gæsl­an skip til Græn­lands. Um borð voru James K. Pen­field, ný­út­nefnd­ur ræð­is­mað­ur, og full­trúi Rauða kross­ins. Síð­ar það sama ár hreyfði var­aut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna hug­mynd­inni um banda­rísk­ar her­stöðv­ar í land­inu. Áhugi Banda­ríkja­manna á Græn­landi er sem sé ekki nýr af nál­inni.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár