Fyrirtæki sem er að hluta til í eigu námufjárfestanna Einars Sigurðssonar og Hrólfs Ölvissonar hefur stundað rannsóknir vegna efnistöku á hafsbotni við Landeyjar. Hluti efnisins sem til stendur að sækja þangað verður unnið í verksmiðju þýska fyrirtækisins Heidelberg sem til stendur að byggja í túnfæti Þorlákshafnar ef íbúar Ölfuss kjósa með verksmiðjunni í íbúakosningum.
„Mér finnst þetta ævintýralega langsótt“
Fyrirtækið sem rannsakar hafsbotninn heitir Eignarhaldsfélagið Hornsteinn og á Heidelberg meirihluta í því á móti félögum í eigu Einars, Hrólfs og fleiri fjárfesta. Harkalega er nú tekist á í Ölfusi um bæði verksmiðju Heidelberg og fyrirhugaða efnistöku af hafsbotni úti fyrir Landeyjahöfn.
Fyrirtæki í eigu þeirra Einars og Hrólfs hefur afsalað sér húsi til Elliða Vignissonar, bæjarstjóra Ölfuss, eins og Heimildin hefur fjallað ítarlega um, en hann sér …
Athugasemdir (1)