Fréttamál

Jarðefnaiðnaður í Ölfusi

Greinar

„Sæll Elliði“: Velgjörðarmaður bæjarstjórans sendi honum póst og bað um lóð Ölfuss
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

„Sæll Elliði“: Vel­gjörð­ar­mað­ur bæj­ar­stjór­ans sendi hon­um póst og bað um lóð Ölfuss

Fjár­fest­ir­inn Ein­ar Sig­urðs­son sendi tölvu­póst á net­fang bæj­ar­stjór­ans í Ölfusi Ell­iða Vign­is­son­ar og bað um að fá kaupa lóð við höfn­ina í Þor­láks­höfn. Bæj­ar­stjór­inn eign­að­ist hús sem Ein­ar átti á óljós­um for­send­um ein­ung­is ein­um mán­uði áð­ur.
Fjárfestarnir sem seldu Elliða húsið vilja kaupa lóð af Ölfusi
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Fjár­fest­arn­ir sem seldu Ell­iða hús­ið vilja kaupa lóð af Ölfusi

Námu­fjár­fest­arn­ir sem seldu Ell­iða Vign­is­syni bæj­ar­stjóra fast­eign­ir í sveit­ar­fé­lag­inu fyr­ir ótil­greint verð í lok síð­asta árs ætla að byggja skemmu und­ir laxa­fóð­ur við höfn­ina í Þor­láks­höfn. Þeir hafa lýst yf­ir áhuga á að kaupa fast­eign og lóð af Ölfusi og vék Elliði ekki af fundi þeg­ar mál­ið var tek­ið fyr­ir í byrj­un fe­brú­ar.
Leyndin yfir húsamáli Elliða bæjarstjóra
SkýringJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Leynd­in yf­ir húsa­máli Ell­iða bæj­ar­stjóra

Heim­ild­in hef­ur í rúmt ár birt frétt­ir af við­skipt­um Ell­iða Vign­is­son­ar, bæj­ar­stjóra í Ölfusi, með hús í sveit­ar­fé­lagi sem um­svifa­mikl­ir námu­fjár­fest­ar seldu hon­um á óljós­um kjör­um. Bæj­ar­stjór­inn hef­ur neit­að að leggja fram gögn um við­skipt­in eða greina frá þeim í smá­at­rið­um. Á með­an stend­ur yf­ir um­ræða í sveit­ar­fé­lag­inu um bygg­ingu möl­un­ar­verk­smiðju sem þjón­ar hags­mun­um fjár­fest­anna.
Skipulagsstofnun gagnrýnir Ölfus út af landfyllingunni
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Skipu­lags­stofn­un gagn­rýn­ir Ölfus út af land­fyll­ing­unni

Skipu­lags­stofn­un seg­ir að sveit­ar­fé­lag­ið Ölfus hefði átt að bera sig öðru­vísi að við fram­kvæmd­ir við land­fyll­ingu í Þor­láks­höfn. Stofn­un­in seg­ir að fram­kvæmd­in sé það stór að hún hefði mögu­lega þurft að fara í mat á um­hverf­isáhrif­um. Um­hverf­is­stofn­un stöðv­aði fram­kvæmd­ir við land­fyll­ing­una vegna þess að til­skil­inna leyfa var ekki afl­að.
Heidelberghöfn á teikniborðinu vestan við Þorlákshöfn
ÚttektJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Heidel­berg­höfn á teikni­borð­inu vest­an við Þor­láks­höfn

Sveit­ar­fé­lag­ið Ölfus hef­ur lýst yf­ir áhuga á því að ný höfn, sem byggja þarf svo möl­un­ar­verk­smiðja Heidel­berg geti ris­ið vest­an við Þor­láks­höfn, verði fjár­mögn­uð með svip­uðu fyr­ir­komu­lagi og Hval­fjarð­ar­göng, þannig að sveit­ar­fé­lag­ið eign­ist höfn­ina á end­an­um án þess að leggja fram krónu til upp­bygg­ing­ar. Bæj­ar­stjór­inn Elliði Vign­is­son seg­ist vita til þess að rætt hafi ver­ið við líf­eyr­is­sjóði um að­komu að verk­efn­inu og Þor­steinn Víg­lunds­son, tals­mað­ur Heidel­berg og for­stjóri Horn­steins, seg­ir nálg­un sveit­ar­fé­lags­ins eina af þeim sem séu til skoð­un­ar.
Átök um landfyllinguna í Þorlákshöfn: „Ég ætla að óska eftir fundarhléi“
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Átök um land­fyll­ing­una í Þor­láks­höfn: „Ég ætla að óska eft­ir fund­ar­hléi“

Meiri­hluti sveita­stjórn­ar­inn­ar í Ölfusi og minni­hlut­inn tók­ust á um land­fyll­ing­una sem á að gera við strand­lengj­una í Þor­láks­höfn á fundi bæj­ar­stjórn­ar. Með­lim­ir úr Brimbretta­fé­lagi Ís­lands voru með framíköll og mót­mæli og stöðv­aði Gest­ur Þór Kristjáns­son, for­seti bæj­ar­stjórn­ar, fund­inn að lok­um eft­ir að hafa skamm­að þá.
Formaður Brimbrettafélags Íslands um landfyllinguna og Elliða: „Það blasir við að þetta er spilling“
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Formað­ur Brimbretta­fé­lags Ís­lands um land­fyll­ing­una og Ell­iða: „Það blas­ir við að þetta er spill­ing“

Stein­arr Lár, formað­ur Brimbretta­fé­lags Ís­lands, seg­ir í um­fjöll­un í enska blað­inu The Guar­di­an að hann telji að sveit­ar­fé­lag­ið Ölfuss sé að ganga er­inda námu­fjár­festa í sveit­ar­fé­lag­inu út af fram­kvæmd­um við nýja land­fyll­ingu. Hann seg­ir að það angi af spill­ingu að Elliði Vign­is­son bæj­ar­stjóri búi í húsi sem námu­fjár­fest­arn­ir eigi.

Mest lesið undanfarið ár