Fréttamál

Jarðefnaiðnaður í Ölfusi

Greinar

Heidelberghöfn á teikniborðinu vestan við Þorlákshöfn
ÚttektJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Heidel­berg­höfn á teikni­borð­inu vest­an við Þor­láks­höfn

Sveit­ar­fé­lag­ið Ölfus hef­ur lýst yf­ir áhuga á því að ný höfn, sem byggja þarf svo möl­un­ar­verk­smiðja Heidel­berg geti ris­ið vest­an við Þor­láks­höfn, verði fjár­mögn­uð með svip­uðu fyr­ir­komu­lagi og Hval­fjarð­ar­göng, þannig að sveit­ar­fé­lag­ið eign­ist höfn­ina á end­an­um án þess að leggja fram krónu til upp­bygg­ing­ar. Bæj­ar­stjór­inn Elliði Vign­is­son seg­ist vita til þess að rætt hafi ver­ið við líf­eyr­is­sjóði um að­komu að verk­efn­inu og Þor­steinn Víg­lunds­son, tals­mað­ur Heidel­berg og for­stjóri Horn­steins, seg­ir nálg­un sveit­ar­fé­lags­ins eina af þeim sem séu til skoð­un­ar.
Átök um landfyllinguna í Þorlákshöfn: „Ég ætla að óska eftir fundarhléi“
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Átök um land­fyll­ing­una í Þor­láks­höfn: „Ég ætla að óska eft­ir fund­ar­hléi“

Meiri­hluti sveita­stjórn­ar­inn­ar í Ölfusi og minni­hlut­inn tók­ust á um land­fyll­ing­una sem á að gera við strand­lengj­una í Þor­láks­höfn á fundi bæj­ar­stjórn­ar. Með­lim­ir úr Brimbretta­fé­lagi Ís­lands voru með framíköll og mót­mæli og stöðv­aði Gest­ur Þór Kristjáns­son, for­seti bæj­ar­stjórn­ar, fund­inn að lok­um eft­ir að hafa skamm­að þá.
Formaður Brimbrettafélags Íslands um landfyllinguna og Elliða: „Það blasir við að þetta er spilling“
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Formað­ur Brimbretta­fé­lags Ís­lands um land­fyll­ing­una og Ell­iða: „Það blas­ir við að þetta er spill­ing“

Stein­arr Lár, formað­ur Brimbretta­fé­lags Ís­lands, seg­ir í um­fjöll­un í enska blað­inu The Guar­di­an að hann telji að sveit­ar­fé­lag­ið Ölfuss sé að ganga er­inda námu­fjár­festa í sveit­ar­fé­lag­inu út af fram­kvæmd­um við nýja land­fyll­ingu. Hann seg­ir að það angi af spill­ingu að Elliði Vign­is­son bæj­ar­stjóri búi í húsi sem námu­fjár­fest­arn­ir eigi.
Steypurisinn fær nýja lóð undir verksmiðjuna og íbúar Ölfuss kjósa um hana
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Steyp­uris­inn fær nýja lóð und­ir verk­smiðj­una og íbú­ar Ölfuss kjósa um hana

Bæj­ar­stjórn Ölfuss læt­ur þýska sements­fyr­ir­tæk­ið Heidel­berg fá nýja lóð und­ir möl­un­ar­verk­smiðju í Þor­láks­höfn. Íbúa­kosn­ing verð­ur hald­in með­al íbúa Ölfuss um nýtt deili­skipu­lag með verk­smiðj­unni. Elliði Vign­is­son bæj­ar­stjóri sér um að und­ir­rita sam­komu­lag­ið við Heidel­berg fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið.
Elliði hefur áður varið sig gegn spurningum með því að hann sé ekki „pólitíkus“
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Elliði hef­ur áð­ur var­ið sig gegn spurn­ing­um með því að hann sé ekki „póli­tík­us“

Minni­hlut­inn í sveit­ar­stjórn Ölfuss hef­ur ákveð­ið að vísa húsa­máli Ell­iða Vign­is­son­ar bæj­ar­stjóra til siðanefnd­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga. Elliði hef­ur var­ið sig í mál­inu með því að hann sé ekki kjör­inn full­trúi og þurfi þar af leið­andi ekki að ræða við­skipti sín í smá­at­rið­um.

Mest lesið undanfarið ár