Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Ég er alveg með sómatilfinningu“

Hall­dór Bald­urs­son teikn­ari seg­ist ekki ætla að biðj­ast af­sök­un­ar á skop­mynd sinni af for­setafram­bjóð­end­un­um, sem Arn­ar Þór Jóns­son kærði til siðanefnd­ar Blaða­manna­fé­lags­ins. Hall­dór seg­ir þá Arn­ar hafa rætt mál­in. „Við er­um sátt­ir en ekk­ert endi­lega sam­mála.“

„Ég er alveg með sómatilfinningu“
Halldóri finnst leiðinlegt að Arnar hafi orðið leiður. Markmiðið með myndum hans sé ekki að særa neinn. Mynd: Golli

Í síðustu viku kærði forsetaframbjóðandinn Arnar Þór Jónsson skopmyndateiknarann Halldór Baldursson til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. Tilefnið var skopmynd sem sýndi sjö forsetaframbjóðendur í neikvæðu ljósi. Einn þeirra var Arnar Þór sem var á myndinni klæddur í nasistabúning. Vildi Arnar að bæði Halldór og Vísir bæðu hann afsökunar, rangfærslur væru leiðréttar og myndin fjarlægð.

Halldór Baldursson segir í samtali við Heimildina að honum þyki gagnrýni Arnars ekki sanngjörn, en segir hana þó skiljanlega. „Ég held hann hafi misskilið myndina og ekki lesið rétt í inntak hennar.“ 

Orðræðan ekki hans uppfinning

Halldór segir markmiðið með myndinni hafa verið að draga fram hörðustu gagnrýnina sem forsetaframbjóðendurnir hafi orðið fyrir. „Nú spyr fólk. Af hverju nasismi fyrir hann Arnar? Hann er enginn nasisti. Hann er íhaldsmaður.“ Halldór skýrir að Arnar hafi myndað sér stöðu sem andlit hins nýja hægris á Íslandi, en flokkar með slíkar áherslur hafi verið að koma fram í Evrópu.

„Þessir …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjan Jons skrifaði
    Það er nú fínt, og flestir vita það. Hinsvegar er ekki sömu sögu að segja um framboð fv. forsætisráðherra ef hugað er að misnotkun á skoðanamótandi könnun Gallups, sem er á vegum sama framboðs, sjá: https://vb.is/skodun/huginn-haettir-i-kjorstjorn/
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár