Aukinn einkarekstur: „Ég hef líka áhyggjur af þessu“

Alma Möller, land­lækn­ir seg­ir að líkt og for­stjóri Land­spít­al­ans hafi hún áhyggj­ur af auk­inni einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu. Áhyggj­urn­ar snú­ist fyrst og fremst að því að ef við sofn­um á verð­in­um geti auk­in út­vist­un heil­brigð­is­þjón­ustu leitt til meiri ójöfn­uð­ar á Ís­landi. Þá verði að gæta sér­stak­lega að því að veikja ekki Land­spít­al­ann.

Aukinn einkarekstur:  „Ég hef líka áhyggjur af þessu“
Spítalann megi ekki hola að innan Alma Möller, landlæknir segir að passa þurfi sérstaklega vel uppá að veikja ekki Landspítalann þegar verið er að útvista heilbrigðisþjónustu til einkafyrirtækja. „Það má ekki hola hann að innan“. Mynd: Golli

Alma Möller, landlæknir segir mikilvægt að fylgjast vel með þróun einkavæðingar í heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Útvistun skurðaðgerða geti þó verið af hinu góða. „Það eykur aðgengi, minnkar bið og getur létt álagið á opinberum stofnunum. Það eykur líka valfrelsi bæði fyrir sjúklinga og starfsfólk,“ segir Alma en leggur áherslu á að eftirlit sé vandað sem og aðgengi að upplýsingum varðandi kostnað, gæði og árangur. Útvistun þjónustu eigi alltaf að vera á forsendum sjúklinga og almannaheilla. „Sjúkratryggingar veita eftirlit og auðvitað embætti landlæknis og það er stundum gott að þessar tvær stofnanir vinni saman.“ Alma segir einnig mjög mikilvægt að útvistun á þjónustu verði ekki til þess að stofnanir veikjast og nefnir Landspítalann sérstaklega.

Hún tekur undir áhyggjur Runólfs Pálssonar, forstjóra Landspítala, sem sagði í Heimildinni fyrir rúmu ári að hann hefði nokkurn beyg vegna ákvörðunar yfirvalda að …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Einkavinavæðing er það eina sem þessu liði dettur í hug ?
    0
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Einkavæðing er nákvæmlega það sem íhaldið hefur unnið að lengi.

    Bjarni Ben. er í stjórnmálum til þess eins að verja hagsmuni auðstéttarinnar. Honum er skítsama um hina "ræflanna".
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár