Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Arnar Þór: „Manneskja getur ekki verið köttur“

Arn­ar Þór Jóns­son, hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur og for­setafram­bjóð­andi, seg­ir að eitt­hvað sé til sem heiti rétt og rangt. Fólk geti því ekki ver­ið kett­ir. Hann, ásamt Stein­unni Ólínu Þor­steins­dótt­ur og Helgu Þór­is­dótt­ur, tók þátt í kapp­ræð­um í nýj­asta þætti Pressu.

„Við verðum á öllum tímum, myndi ég halda, að halda áttavitanum sæmilega skýrum. Og viðurkenna að það er til eitthvað sem heitir rétt eða rangt. Manneskja getur ekki verið köttur, ég held að það sé alveg ljóst.“ 

Þetta sagði forsetaframbjóðandinn Arnar Þór Jónsson í kappræðum í nýjasta þætti Pressu. En auk hans stóðu frambjóðendurnir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Helga Þórisdóttir fyrir svörum. 

Einkamál hvers og eins að skilgreina sig

Arnar Þór var inntur eftir fyrri ummælum sínum um unglinga í Bretlandi sem höfðu lent í aðkasti því þeir gengust ekki við því að samnemandi þeirra skilgreindi sig sem kött. En þá sagði Arnar Þór að fólk væri álitið þröngsýnt, vont og ófært um að aðlaga sig að breyttum veruleika með því að gangast ekki við því að manneskja segðist vera köttur. 

„Ég er að velta fyrir mér öðrum skilgreiningum. Segjum að strákur skilgreini sig sem stelpu eða kona sem karl. …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjon Eiríksson skrifaði
    "Það er ekki fáránlegt, aldeilis ekki,“ svaraði Arnar. „Þannig skilgreinir langmestur meirihluti mannkyns það. Flestir jarðarbúar trúa á æðri mátt"
    Fjöldi fólks sem hefur tiltekna skoðun segir ekkert til um sannleiksgildi þeirrar skoðunar. Einhvern tíma töldu flestir jarðarbúa að jörðin væri flöt.
    0
  • Helga Ingadóttir skrifaði
    Ég er sammála Arnari Þór, þó svo að búið sé að setja í lög að mönnum sé frjálst að skigreina sig á fleiri en einn hátt, geta þau lög ekki þvingað alla til að hugsa eins og sú lagasetning, eða vera henni sammála. Þjóðin fékk heldur ekki að segja sitt álit, heldur eru það stjórnvöld undir forsæti Katrínar Jakobs. sem komu þessari vitleysu í gegn.
    1
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Fyrir þingkosningarnar 2017 var eitt af kosningaloforðum Katrínar að HÆKKA veiðigjöldin.

    Eftir kosningarnar 2017 lagðist Katrín og hirð hennar í sæng með flokki hins siðblinda Bjarna Ben.

    Áður hafði flokkur hennar lýst því yfir að Sjálfstæðisflokkurinn væri helsti pólitískur andstæðingur VG.

    Eftir þingkosningarnar 2017 var það eitt fyrsta verk nýju ríkisstjórnar Katrínar að LÆKKA veiðigjöldin.

    Katrínu er hreinlega ekki treystandi. Hún á EKKERT erindi á Bessastaði !!!
    11
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
4
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
3
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
6
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
3
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár