„Illmenni eru bara alltaf erfið“

Jón Gn­arr var ekki reiðu­bú­inn að svara með af­ger­andi hætti hvaða stjórn­mála­menn eða þjóð­ar­leið­toga hann átti við þeg­ar hann sagði, í við­tali við Heim­ild­ina, ekki munu kinka kolli í átt að ill­menn­um verði hann kjör­inn for­seti Ís­lands.

Jón Gnarr segist munu þurfa meta það vandlega hverju sinni hvernig hann, í embætti forseta Íslands, myndi taka á móti umdeildum stjórnmálamönnum og ráðamönnum frá einræðisríkjum, svokölluðum illmennum eins og Jón kallaði þá í nýlegu viðtali við Heimildina. 

Í nýjasta þætti Pressu var Jón spurður nánar út í þessi ummæli. Hvernig hann skilgreini illmenni og hvar hann dragi línuna gagnvart umdeildum stjórnmálamönnum sem deili ekki sömu heimsýn og skoðunum og hann sjálfur.

Var danski stjórnmálamaðurinn Pia Kjærsgaard, fyrrum forseti danska þingsins og stofnandi danska Þjóðarflokksins, tekin sérstaklega fyrir í því samhengi. Pia er hvað þekktust fyrir sterkar skoðanir sínar á fjölmenningu og innflytjendum og hefur gjarnan verið bendluð við þjóðernispópulisma.

Jón GnarrSagðist almennt sé ekki vera skotinn í ilmennum en viðbrögð hans við heimsókn umdeildra þjóðarleiðtoga og stjórnmæla myndu þó taka mið …
Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Það er ekki auðvelt að meta hverjir teljist til íllmenna. Bandaríkjaforsetar geta verið í stríði árum saman án þess að teljast sérstök íllmenni. Í Víetnamstríðinu köstuðu bandaríkjamenn napalm sprengum sem stekitu fólk lifandi. Það þótti ekki tiltökumál þá.
    0
  • Gísli Ólafur Pétursson skrifaði
    Gjeðilegt að sjá til umsækendanna.
    0
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Meinar þetta Landráðafólk sem er í stjórn!!!
    0
  • BK
    Breki Karlsson skrifaði
    Nú held ég að það verði Jóni ekki til framdráttar að halda því leyndu hverjir teljist til illmenna.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár