Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Illmenni eru bara alltaf erfið“

Jón Gn­arr var ekki reiðu­bú­inn að svara með af­ger­andi hætti hvaða stjórn­mála­menn eða þjóð­ar­leið­toga hann átti við þeg­ar hann sagði, í við­tali við Heim­ild­ina, ekki munu kinka kolli í átt að ill­menn­um verði hann kjör­inn for­seti Ís­lands.

Jón Gnarr segist munu þurfa meta það vandlega hverju sinni hvernig hann, í embætti forseta Íslands, myndi taka á móti umdeildum stjórnmálamönnum og ráðamönnum frá einræðisríkjum, svokölluðum illmennum eins og Jón kallaði þá í nýlegu viðtali við Heimildina. 

Í nýjasta þætti Pressu var Jón spurður nánar út í þessi ummæli. Hvernig hann skilgreini illmenni og hvar hann dragi línuna gagnvart umdeildum stjórnmálamönnum sem deili ekki sömu heimsýn og skoðunum og hann sjálfur.

Var danski stjórnmálamaðurinn Pia Kjærsgaard, fyrrum forseti danska þingsins og stofnandi danska Þjóðarflokksins, tekin sérstaklega fyrir í því samhengi. Pia er hvað þekktust fyrir sterkar skoðanir sínar á fjölmenningu og innflytjendum og hefur gjarnan verið bendluð við þjóðernispópulisma.

Jón GnarrSagðist almennt sé ekki vera skotinn í ilmennum en viðbrögð hans við heimsókn umdeildra þjóðarleiðtoga og stjórnmæla myndu þó taka mið …
Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Það er ekki auðvelt að meta hverjir teljist til íllmenna. Bandaríkjaforsetar geta verið í stríði árum saman án þess að teljast sérstök íllmenni. Í Víetnamstríðinu köstuðu bandaríkjamenn napalm sprengum sem stekitu fólk lifandi. Það þótti ekki tiltökumál þá.
    0
  • Gísli Ólafur Pétursson skrifaði
    Gjeðilegt að sjá til umsækendanna.
    0
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Meinar þetta Landráðafólk sem er í stjórn!!!
    0
  • BK
    Breki Karlsson skrifaði
    Nú held ég að það verði Jóni ekki til framdráttar að halda því leyndu hverjir teljist til illmenna.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
3
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár