Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vigdís Häsler hættir sem framkvæmdastjóri Bændasamtakanna

Vig­dís Häsler hef­ur lát­ið af störf­um sem fram­kvæmda­stjóri Bænda­sam­taka Ís­lands. Þessu greindi Vig­dís frá rétt í þessu.

Vigdís Häsler hættir sem framkvæmdastjóri Bændasamtakanna
Vigdís Häsler hafði verið framkvæmdastjóri Bændasamtakanna frá 2021.

Vigdís Häsler lét í dag af störfum sem framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands. Þessu greinir hún frá á Facebook síðu sinni. Hún segist skilja stolt við starfið og samtökin, „sem eru orðin að sterku hagsmunaafli sem vinnur í þágu bænda.“

Í byrjun mars laut Gunnar Þorgeirsson, fyrrverandi formaður Bændasamtakanna, í lægra haldi í formannskosningu samtakanna og Trausti Hjálmarsson tók við. Nýi formaðurinn tók afstöðu með umdeildum breytingum sem nýlega voru gerðar á búvörulögum.

Færðu breytingarnar afurðastöðvum í landbúnaði meðal annars. undanþágur frá samkeppnislögum. Í samtali við Heimildina sagði Gunnar að ekkert í lögunum tryggði að bændur nytu afraksturs breytinganna.

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir okkur, Vigdís Häsler
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár