„Ég get alveg séð fyrir mér þá sviðsmynd að ríkisstjórnin geti haldið áfram“

Í Pressu voru af­leið­ing­ar þess að Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra bjóði sig fram til for­seta rædd­ar. „Ég sé það ekki þannig að það þurfi að gera sér­stak­an sátt­mála um áfram­hald­andi vinnu þess­ara þriggja flokka sem að í dag mynda rík­is­stjórn þó svo að það verði skipt um for­sæt­is­ráð­herra,“ sagði Orri Páll Jó­hanns­son, þing­flokks­formað­ur Vinstri grænna.

Framboð Katrín Jakobsdóttur til forseta var rætt í Pressu í dag. Þegar þátturinn var tekinn upp var Katrín þó ekki búin að tilkynna framboð sitt. Við umræðuborðið sat Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður Vinstri grænna, ásamt þeim Birni Leví Gunnarssyni, þingmanni Pírata, og Elliða Vignissyni, bæjarstjóra í Ölfusi og Sjálfstæðismanni. „Mig grunar nú að boltinn fari að rúlla frekar hratt í dag,“ sagði Elliði forspár. 

„Þetta er auðvitað mjög traustur meirihluti, 38 þingmenn, sem að hefur unnið að mjög mörgum góðum málum,“ sagði Orri Páll. „Ég sé ekki nein teikn um annað en að við getum haldið áfram að starfa saman í góðu trausti.“ 

Elliði sagði að honum þætti ríkisstjórnin bráðum vera búin að sitja einu kjörtímabili of lengi. „Ég studdi hana á seinasta kjörtímabili en ég hef ekki verið hrifinn af því hvernig fram hefur verið gengið.“ Honum þykir kyrrstaðan allt of mikil og of mikið af innantómum loforðum. 

„Ég …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár