Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Þú átt ekki að þrífa mig! Þú átt að þrífa pallinn!“ - Tiktok myndbönd

Lít­ill strák­ur herm­ir eft­ir gang­andi veg­far­anda í göngu­túr og ann­ar spraut­ar vatni yf­ir pabba sinn. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar tók sam­an nokk­ur mynd­bönd sem gripu auga hans á sam­fé­lags­miðl­in­um Tikt­ok í vik­unni.

„Þú átt ekki að þrífa mig! Þú átt að þrífa pallinn!“ - Tiktok myndbönd
Tiktok myndbönd Í göngutúr með mömmu sinni og hinn sprautar vatni yfir pabba sinn. Mynd: Samsett

Íslenskir Tiktok notendur eru duglegir að deila myndböndum úr sínu daglega lífi á samfélagsmiðlinum. Hér að neðan eru nokkur Íslensk myndbönd sem gripu athygli blaðamanns Heimildarinnar í vikunni.

Herma eftir fólki í göngutúr

Í myndbandinu hér að neðan er ungur herramaður í göngutúr með mömmu sinni. Á undan þeim gengur kona og fer litli maðurinn að herma eftir göngulagi konunnar. 

Gleymdi að fara úr bílnum

Áhrifavaldurinn Vigdís Ósk Howser Harðardóttir fór með bílinn sinn í smurningu. Vigdís gleymdi þó að fara úr bílnum áður en að bílnum var lyft upp á lyftunni.  „Ég er í loftinu, inn í bílnum.“ 

Fór bara aftur heim

Hildur Bjarney Torfadóttir „fann ekki bílastæði í vinnunni í morgun, fór bara aftur heim. Lítur út fyrir að það sé nóg af fólki mætt.

Átti að þrífa pallinn

„Þú átt ekki að þrífa mig! Þú átt að þrífa pallinn!“ Í stað þess að þrífa pallinn sprautar litli strákurinn pabba sinn.

Friðrik Dór talar um „mikilvægi trausts í samböndum

„Ég er svo þakklátur fyrir allt traustið í mínu sambandi og þá kannski sérstaklega traustið sem Lísa ber til mín varðandi að taka pappírinn alltaf síðustu metrana,“ segir Friðrik Dór.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár