Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 15. mars: Hvaða foss er þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 15. mars.

Spurningaþraut Illuga 15. mars: Hvaða foss er þetta? — og 16 aðrar spurningar
Mynd 1: Hvaða foss má sjá hér?

Mynd 2: Hver er konan?

  1. Algengt er að fulltrúar ríkja í Eurovision komi frá öðru landi. Frá hvaða landi verða fulltrúar Svía í ár?
  2. Bandaríski leikarinn John Cena vakti heilmikla athygli á Óskarsverðlaunahátíðinni um daginn þó ekki fengi hann verðlaun. Fyrir hvað?
  3. Heimsfræg söngkona heitir að millinafni Giselle þótt hún noti nafnið lítið. Undir hvaða nafni er hún þekkt?
  4. Við hvaða listgrein fékkst Federico Fellini?
  5. Við hvaða plánetu sólkerfisins eru hin svonefndu Galíleó-tungl?
  6. Hver er þekktasti sjúkdómurinn sem evrópskir landvinningamenn eru sagðir hafa komið með frá Ameríku um 1500?
  7. „Nokkur orð um menntun og réttindi kvenna“ var fræg grein í íslensku blaði 1885. Hver skrifaði hana?
  8. Heiðursviðurkenning forseta Íslands var veitt á dögunum „mann­eskju sem þykir með starfi sínu og verk­um hafa borið hróður Íslands víða um heim“. Hver varð fyrir valinu? 
  9. Mynd af Kate Middleton prinsessu og börnum hennar vakti athygli því eitthvað þótti skrýtið við stellingu handa dóttur hennar. Hvað heitir dóttirin?
  10. Hver var snemma árs valinn íþróttamaður ársins?
  11. Hvaða íþróttagrein stundar hún eða hann?
  12. Í hvaða landi eru Dólomítafjöll, stundum kölluð Dólomíta-Alpar?
  13. En í hvaða landi er hérað sem kallað er Dalmatía?
  14. Dýrategund ein er kennd við Dalmatíu. Hvernig dýr eru það?
  15. Hvaða bíómynd fékk á dögunum Óskarsverðlaun sem besta myndin?

Svör við myndaspurningum:
Myndin er frá Gullfossi, þótt neðri fossaröðin sjáist hér ekki. Konan er Jill Biden, forsetafrú Bandaríkjanna.

Svör við almennum spurningum:
1.  Noregi.  —  2.  Hann kom nakinn fram.  —  3.  Beyoncé.  —  4.  Kvikmyndagerð.  —  5.  Júpíter.  —  6.  Sýfilis, sárasótt.  —  7.  Bríet Bjarnhéðinsdóttir.  —  8.  Laufey Lín.  —  9.  Karlotta, Charlotte.  —  10.  Gísli Þorgeir.  11.  Handbolta.  —  12.  Ítalíu.  —  13.  Króatíu.  —  14.  Hundar.  —  15.  Oppenheimer.
Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár