Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Fólk sem hefur ekkert að fela vill hafa svona hluti uppi á borðum“

Páll Gunn­ar Páls­son, for­stjóri Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins, seg­ir að stofn­un­in hafi ekki fjár­hags­legt bol­magn til þess að hafa yf­ir­sýn yf­ir stjórn­un­ar- og eign­artengsl sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja á Ís­landi. Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hóf ný­ver­ið rann­sókn á tengsl­um Sam­herja og Sílda­vinnsl­un­ar, en SKE hef­ur rann­sak­að tengsl þeirra í rúm­lega tíu ár.

Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að það sé gríðarlega mikilvægt fyrir lítið og samþætt samfélag að hafa góða yfirsýn yfir stjórnunar- og eignatengsl fyrirtækja

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins (SKE), segir að stofnunin hafi ekki fjárhagslegt bolmagn til þess að sinna lögbundnum skyldum sínum sem snúa að því að hafa yfirsýn yfir stjórnunar- og eignartengsl fyrirtækja á landinu. Það eigi sérstaklega við fyrirtæki í sjávarútvegi.

Páll Gunnar segir að skortur á yfirsýn tefji rannsókn eftirlitsins á samrunum sjávarútvegsfyrirtækja og rannsóknir dagi gjarnan uppi. 

Í nýjasta þætti Pressu skýrði Páll Gunnar frá því að Samkeppniseftirlitið hafi frá stofnun þess bent á ýmsar hindranir sem komi í veg fyrir að hægt sé að safna upplýsingum og ná yfirsýn yfir helstu atvinnuvegi landsins. 

„Þetta er svo gríðarlegur grundvöllur fyrir, ekki bara Samkeppniseftirlitið, heldur líka bara samfélagið í heild sinni, að búa yfir yfirsýn yfir stjórnunar- og eignatengsl í svona litlu samþættu samfélagi eins og við búum í.“

Þriðja rannsóknin á tengslum …

Kjósa
52
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Asmundur Richardsson skrifaði
    Það er samfélagslega nauðsynlegt að hægt sé að fullyrða að eftir lögum sé farið. Það er hlutverk Alþingis, löggjafans, að sjá til þess að slíkar upplýsingar séu aðgengilegar á hverjum tíma, að stofnanir hafi burði til að vinna slíkar úttektir. Ef virkur meirihluti á alþingi vill ekki að slíkar upplýsingar séu aðgengilegar veldur það áhyggjum og vekur upp fleiri spurningar. Hversvegna ætti þetta ekki að liggja skýrt fyrir á hverjum tíma? Við öll, þurfum að vita að lög haldi.
    5
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Fjármálaeftirlitið og skattrannsokn skúffur I stað sjálfstæðra aðila og samkeppniseftirlitið I fjársvelti og enn þegja rannsoknarblaðamenn með þingmennsku drauma I maganum. Ykkur er ekki bjargandi.
    -4
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Þorsteinn Már og Helga eiga rúmlega 71 milljarð"
    Ef við gefum okkur að þessari upphæð yrði deilt niður á 1000 strandveiðibáta þá yrði það 71 milljón á bát - og þætti flestum gott.
    4
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Er ekki á móti þessu. Hvilíkt hyski í þessum sjávarútvegi sem vilja allt eiga bæði á landi og sjó.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár