Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þvinguð lyfjagjöf „ekki úrræði heldur úrræðaleysi“

Þing­mað­ur Pírata gagn­rýn­ir að fólk sem hef­ur ver­ið sjálfræð­is­svipt sé spraut­að með lyfj­um gegn vilja sín­um. Það sé hrein­lega ólög­legt nema í neyð­ar­til­vik­um en fái engu að síð­ur að við­gang­ast hér á landi. Þeir sem upp­lifa þessa frels­is­skerð­ingu fari hins veg­ar sjaldn­ast í mál því þeir séu bún­ir á því and­lega og hafi misst alla trú á kerf­inu.

Þvinguð lyfjagjöf „ekki úrræði heldur úrræðaleysi“
Hefur enn mannréttindi Arndís Anna bendir á að fólk haldi enn réttindum sínum þó það hafi verið sjálfræðissvipt.

„Það er alls ekki þannig að þegar þú ert sjálfræðissviptur að það megi gera hvað sem er við þig og líkama þinn,“ segir Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata og lögfræðingur. 

„Heimildir til þvingaðrar lyfjagjafar í núgildandi lögum takmarkast við ákveðinn neyðarrétt, það er ef fólk er hættulegt sjálfu sér eða öðrum, eða lífi þess eða heilsu er beinlínis ógnað. Þvinguð lyfjameðferð í öðrum tilgangi er ekki heimil, og það er engin tilviljun eða mistök af hálfu löggjafans. Líkamleg friðhelgi er á meðal okkar mikilvægustu réttinda,“ segir hún. 

Sviptur mannréttindum sínum

Heimildin hefur fjallað um mál fanga sem var sjálfræðissviptur og sprautaður með geðrofslyfjum sem hann hafði neitað að taka. Maðurinn hafði verið í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni í ellefu mánuði þegar hann var sviptur sjálfræði samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur 2. janúar. Landsréttur vísaði málinu frá dómi í janúarlok á grundvelli þess að það hafi verið háð á röngu löggjafarþingi og …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Aftur í fornöld í mannréttindum og fleiri málum í þessu glæparíki sem virðir engin lög og brýtur í leiguverkefnum fyrir einkaaðila á almennum borgurum stjórnarskránna og hegningar og lögreglulögin t.d er algjör firra að hér sé þrískipt ríkisvald
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
5
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
4
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár