Magnús beið eftir langvarandi meðferð þegar hann dó

Móð­ir 19 ára drengs og syst­ir konu sem lét­ust í fyrra af völd­um lyfja­eitr­ana segja að hugs­an­lega hefði ver­ið hægt að bjarga þeim ef hér hefði ver­ið starf­rækt bráða­þjón­usta fyr­ir fíkni­sjúk­linga. Þau hafi bæði ver­ið að bíða eft­ir að fá lækn­is­hjálp þeg­ar þau dóu. Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir alltof mörg dæmi um það á Ís­landi að fólk deyi með­an það bíði eft­ir að fá hjálp.

Magnús beið eftir langvarandi meðferð þegar hann dó
Magnús Andri var að bíða eftir að komast í meðferð þegar hann lést fyrir ári síðan Guðrún Katrín Sandholt, móðir Magnúsar Andra Sæmundssonar sem lést 12. febrúar í fyrra segist allsstaðar hafa komið að lokuðum dyrum í heilbrigðiskerfinu. Hún segir að ef hann hefði verið með annan sjúkdóm en fíknisjúkdóm hefði hann fengið þjónustu. „Um það leikur enginn vafi,,“ segir Guðrún Katrín. Mynd: úr einkasafni

Heimildin hefur síðustu daga rætt við aðstandendur nokkurra fíknisjúklinga sem allir kalla eftir því að hér verði opnuð bráðamóttaka fyrir fíknisjúklinga. Þeirra á meðal eru móðir 19 ára drengs og systir konu sem bæði létust vegna lyfjaeitrunar í fyrra.

Konan var á biðlista eftir innlögn á sjúkrahúsið Vog að sögn systur hennar. Hún segir að systir sín, sem hafi nýlega verið orðin veik aftur eftir nokkurra ára bataferli, hafi reynt að fá innlögn á fíknideild geðsviðs Landspítala sama dag og hún lést. Einungis hafi liðið nokkrir klukkutímar frá því að henni var synjað um innlögn á spítalann og þar til hún dó. Hún segir að systir sín hafi verið orðin mjög veik, að þrotum komin og ekki treyst sér til að vera úti meðal fólks meðan hún beið eftir að vera kölluð inn á Vog. Hún hafi verið ákveðin í að ná bata að nýju. Konan sem Heimildin ræddi við …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TT
    Týr Thorarinsson skrifaði
    Heimildin ætti að skoða meðferðastarf á Íslandi síðustu 30 ár en þar má sjá hverning óeðlileg kerfisinngrip hafa smán saman skellt öllu í lás og ekkert komið í staðin.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár