Heimildin hefur síðustu daga rætt við aðstandendur nokkurra fíknisjúklinga sem allir kalla eftir því að hér verði opnuð bráðamóttaka fyrir fíknisjúklinga. Þeirra á meðal eru móðir 19 ára drengs og systir konu sem bæði létust vegna lyfjaeitrunar í fyrra.
Konan var á biðlista eftir innlögn á sjúkrahúsið Vog að sögn systur hennar. Hún segir að systir sín, sem hafi nýlega verið orðin veik aftur eftir nokkurra ára bataferli, hafi reynt að fá innlögn á fíknideild geðsviðs Landspítala sama dag og hún lést. Einungis hafi liðið nokkrir klukkutímar frá því að henni var synjað um innlögn á spítalann og þar til hún dó. Hún segir að systir sín hafi verið orðin mjög veik, að þrotum komin og ekki treyst sér til að vera úti meðal fólks meðan hún beið eftir að vera kölluð inn á Vog. Hún hafi verið ákveðin í að ná bata að nýju. Konan sem Heimildin ræddi við …
Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.
Magnús beið eftir langvarandi meðferð þegar hann dó
Móðir 19 ára drengs og systir konu sem létust í fyrra af völdum lyfjaeitrana segja að hugsanlega hefði verið hægt að bjarga þeim ef hér hefði verið starfrækt bráðaþjónusta fyrir fíknisjúklinga. Þau hafi bæði verið að bíða eftir að fá læknishjálp þegar þau dóu. Þingmaður Viðreisnar segir alltof mörg dæmi um það á Íslandi að fólk deyi meðan það bíði eftir að fá hjálp.
Mest lesið
1
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
Kona sem situr á biðstofu með fleira fólki er að greinast með heilaæxli og það þarf að tilkynna henni það. En það er enginn staður sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í annan stað er rætt við aðstandendur frammi, fyrir framan sjálfsalann en þá fer neyðarbjallan af stað og hamagangurinn er mikill þegar starfsfólkið hleypur af stað. Í fjóra mánuði hefur blaðamaður verið á vettvangi bráðamóttökunnar á Landspítalanum og fylgst með starfinu þar.
2
Þrír flokkar mættu ekki á fund bíllausra
Framsóknarflokkurinn, Miðflokkurinn og Lýðræðisflokkurinn sendu engan fulltrúa á opinn kosningafund Samtaka um bíllausan lífsstíl sem fram fór í miðborginni á miðvikudag.
3
Sif Sigmarsdóttir
Að lifa með sjálfum sér
Hvers vegna beygði sig enginn eftir epli útigangskonunnar í London?
4
Kosningapróf Heimildarinnar komið
Vikan fram að alþingiskosningum verður viðburðarík á vettvangi Heimildarinnar. Leiðtogakappræður miðilsins fara fram í Tjarnarbíói 26. nóvember og sama kvöld verður blásið til lýðræðisveislu sem allir geta tekið þátt í. Kosningapróf Heimildarinnar er orðið aðgengilegt á vefnum.
5
„Þarna verður maður áþreifanlega var við hvað það er stutt á milli lífs og dauða“
Jóhannes Kr. Kristjánsson hefur verið á vettvangi bráðamóttökunnar í Fossvogi að fylgjast með starfseminni í nokkra mánuði. Hann segir að ástandið sem þar ríki gangi ekki til lengdar. „Það eru engin pláss til að koma inn sjúklingum sem eru að koma inn með sjúkrabílum.“
6
Stutt í vansæld hjá börnunum
Rétt eins og í eineltismálum skiptir máli að sitja ekki hjá sem áhorfandi í kjarabaráttu kennara. Salka Sól Eyfeld, mamma tveggja leikskólabarna, er sár en leggur tilfinningar sínar til hliðar og styður baráttu kennara heils hugar.
Mest lesið í vikunni
1
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
2
Almar les upp úr nýrri bók
Almar Steinn Atlason varð þjóðþekktur árið 2015 sem Almar í kassanum eftir að hann dvaldi nakinn í heila viku inni í glerkassa í Listaháskólanum. Hann var að senda frá sér skáldsöguna Mold er mold - Litla systir mín fjöldamorðinginn. Hann les upp úr bókinni í beinu streymi sem hefst um klukkan 18 í dag.
3
Snörp orðaskipti í réttarsal: „Þú hefur ekki orðið!“
Annar dagur aðalmeðferðar í manndrápsmáli gegn hjúkrunarfræðingi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar áttu sér stað snörp orðaskipti á milli dómara og lögmanns þegar nýjar upplýsingar komu upp. Málið hefur verið lagt í dóm í annað skiptið í héraði.
4
Kvöldvakt á bráðamóttökunni
Í fjóra mánuði hefur Jóhannes Kr. Kristjánsson verið á vettvangi bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Í þáttaröðinni Á vettvangi sem unnin er fyrir Heimildina veitir hann einstaka innsýn inn í starfsemi bráðamóttökunnar, þar sem líf og heilsa einstaklinga er undir.
5
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
Ljóst er að Svanhildur Hólm, sendiherra í Bandaríkjunum, sker sig úr hópi kollega sinna frá Norðurlöndunum hvað varðar takmarkaða reynslu á vettvangi utanríkismála. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd bíður enn svara frá utanríkisráðuneytinu um vinnubrögð ráðherra við skipun á sendiherrum í Bandaríkjunum og Ítalíu.
6
Harmleikur á deild 33A
Steina Árnadóttir sat aftur í réttarsal í dag vegna ákæru um að hafa orðið sjúklingi á geðdeild að bana. Samstarfskonur hennar voru viðstaddar þegar konan dó, og lýsa aðstæðum með afar ólíkum hætti en Steina. Ein þeirra er með áfallastreitu og atvikið hefur haft víðtæk áhrif á líf hennar.
Mest lesið í mánuðinum
1
Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
2
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
3
Grunaði að það ætti að reka hana
Vigdís Häsler var rekin úr starfi framkvæmdastjóra Bændasamtakanna eftir að nýr formaður tók þar við fyrr á árinu. Hún segir kosningavél Framsóknarflokksins hafa verið gangsetta til að koma honum að. Vigdís ræðir brottreksturinn og rasísk ummæli sem formaður Framsóknarflokksins hafði um hana. Orðin hafi átt að smætta og brjóta hana niður. Hún segist aldrei munu líta Sigurð Inga Jóhannsson sömu augum eftir það.
4
Ósmekklegt bréf frá eiganda sem áreitti hana
Sigríður Lárusdóttir er ein fjölmargra kvenna sem hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað. Eftir að hún kvartaði undan framkomu yfirmanns í garð starfsfólks var henni sagt upp og segir hún að sá sem hafði áreitt hana hafi skrifað henni ósmekklegt bréf með rökstuðningi fyrir uppsögninni.
5
Þórdís Kolbrún afskrifaði Gunnar Smára á opnum fundi
Gunnar Smári Egilsson, frambjóðandi Sósíalista, segir mestu ógn Íslendinga vera að styðja Úkraínumenn gegn innrás Rússa og fullyrðir að „vel mætti enda stríðið“. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir brást illa við hugmyndum hans.
6
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
Lögreglu var heimilt að senda myndir sem teknar voru af Guðnýju S. Bjarnadóttur á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á verjanda manns sem hún kærði fyrir nauðgun. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Guðný segir ótækt að gerendur í kynferðisafbrotamálum geti með þessum hætti fengið aðgang að viðkvæmum myndum af þolendum. „Þetta er bara stafrænt kynferðisofbeldi af hendi lögreglunnar.“
Athugasemdir (1)