Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Öll Vísis-systkinin hafa minnkað við sig í Síldarvinnslunni

Tvö systkin­anna sem seldu Vísi til Síld­ar­vinnsl­unn­ar í des­em­ber 2022 seldu hluta­bréf í út­gerð­arris­an­um fyr­ir sam­an­lagt hálf­an millj­arð króna í janú­ar síð­ast­liðn­um. Öll systkin­in sex eiga nú minni hlut í Síld­ar­vinnsl­unni en þau fengu sem af­gjald við söl­una fyr­ir rúmu ári.

Öll Vísis-systkinin hafa minnkað við sig í Síldarvinnslunni
Systkinin Faðir þeirra, Páll Hreinn Pálsson, keypti sjávarútvegsfyrirtækið Sævík í Grindavík og vélbátinn Vísi KE 70 með tveimur öðrum rétt fyrir jól árið 1965. Úr þessu varð Vísir sem fjölskyldan seldi til Síldarvinnslunnar fyrir rúmu ári. Mynd: Gunnar Svanberg

Systkinin sem seldu Síldarvinnslunni Vísi í lok árs 2022 hafa öll selt hlut af þeim hlutabréfum sem þau fengu við söluna. Systkinin, sem eru sex talsins, fengu sex milljarða króna greidda í reiðufé við kaupin auk þess sem Síldarvinnslan tók yfir skuldir upp á ellefu milljarða króna. Auk þess fengu þau átta prósent hlut í Síldarvinnslunni sem var um 18 milljarða króna virði í byrjun árs 2023 miðað við gengi bréfa í félaginu þá. 

Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis, fékk mest í sinn hlut, um 1,6 prósent. Hin systkinin fimm; Páll, Svanhvít Daðey, Margrét, Kristín og Sólný Pálsbörn, fengu tæplega 1,3 prósent hvert. 

Heimildin greindi frá því í apríl í fyrra að Pétur hefði selt fyrir bréf fyrir um einn milljarð króna og að hlutur hans væri þá kominn niður í 1,13 prósent. Samkvæmt hluthafalista Síldarvinnslunnar í lok janúar síðastliðins …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár