Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Dæmd til að greiða tvær milljónir fyrir vangoldna leigu á húsgögnum

Hér­að­dóm­ur Reykja­ness dæmdi nú fyr­ir skömmu konu til þess að greiða þrota­búi Magnús­ar Ól­afs Garð­ars­son­ar, fyrr­um for­stjóra United Silicon, von­goldna leigu á hús­næði og hús­gögn­um. Nam upp­hæð­in rúm­lega þrem­ur millj­ón­um króna ásamt drátta­vöxt­um. Þá var fyrr­um leigu­tak­an­um gert að greiða 500.000 krón­ur í máls­kostn­að

Dæmd til að greiða tvær milljónir fyrir vangoldna leigu á húsgögnum
Magnús Ólafur Garðarsson, fyrrum forstjóri United Silicon, gerði forvitnilega leigusamning við konu árið 2020 sem í kjölfarið leiddi til málaferla

Fyrrum leigjandi Magnúsar Ólafs Garðarssonar, sem gjarnan er kenndur við fyrirtækið United Silicon, hefur verið dæmdur til þess að greiða þrotabúi Magnúsar rúmar þrjár milljónir ásamt dráttarvöxtum fyrir vanefndir á húsaleigusamningi.

Í dómnum, sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjaness í gær, segir að leigutakanum hafi verið stefnt fyrir vanefndir í greiðslu húsaleigu í fjóra mánuði samfleytt og fyrir að hafa ekki greitt leigu á húsgögnum í 13 mánuði.

Mánaðarleg leiga var samtals 550.000 krónur á mánuði. Sú upphæð skiptist í tvennt, fyrir annars vegar leigu á húsnæðinu, sem nam 400.000 krónum og svo hins vegar leigu á húsgögnum. Nam leigan fyrir húsgögnin 150.000 krónur á mánuði.

Í niðurstöðu dómsins var konunni gert að greiða rúma 1,8 milljónir fyrir vangoldna leigu á húsnæðinu og 1.950.000 krónur fyrir leigu á húsgögnunum. Dómurinn féllst þó á að draga 850.000 krónur sem konan greiddi í tryggingu frá heildarupphæðinni. 

Glæsihýsi í Kópavogi

Húsið sem um ræðir er einbýlishús við Huldubraut 28 í Kópavogi sem var áður í eigu Magnúsar Ólafs Garðarssonar. Húsið er um 360 fermetrar að stærð.

GlæsihýsiSjá má hluta af þeim húsgögnum sem talið er að hafi verið leigð fyrir 150.000 krónur á mánuði.

Þá voru fyrri eigendur hússins hjónin Ólafur Ólafsson, fyrrum forstjóri Samskipa, og Ingibjörg Kristjánsdóttir arkitekt. Ekki er þetta í fyrsta sinn sem Magnús Ólafur ratar í fréttirnar fyrir fyrirkomulag við útleigu á húsinu. Í frétt Viðskiptablaðsins frá 2017 var greint frá því að Magnús hafi leigt húsið út á Airbnb á tilskilinna leyfa.

Grunur um að engin húsgögn hafi verið leigð

Í kærunni hélt þrotabúið því fram að leigusamningurinn hefði verið gerður í slæmri trú. Þau hafi samið um leigu upp á 550.000 krónur á mánuði en ákveðið að skipta leigunni niður í tvo mismunandi leigusamninga. 400.000 krónur fyrir húsið en 150.000 krónur fyrir húsgögnin, sem hafi þó ekki verið leigð í raun.

Fyrri leigusamningnum, fyrir húsið, var þinglýst en hinum seinni, fyrir húsgögnin, ekki. Því hafi ekki uppgötvast hvernig í pottinn var búið. Dóttir leigjandans framleigði síðan neðri hæð hússins fyrir 150.000 krónur, sömu upphæð og leigan á meintu húsgögnunum, og sér leigusamningur gerður á milli mæðgnanna. Þær fengu svo báðar húsaleigubætur fyrir hvorn sinn leigusamninginn.

Eftir að þrotabúið tók við leigusamningnum þá leyndi leigjandinn óþinglýsta húsgagnaleigusamningnum fyrir því og hætti að greiða fyrir húsgögnin. Krafðist þrotabúið því 13 mánaða leigu. Stefnda reyndi þó að bera fyrir sig að samningnum hafi ekki verið þinglýst. Dómurinn tók þessi rök ekki gild. 

Kaupsýslumaðurinn Magnús Ólafur Garðarsson

Magnús Ólafur Garðarsson er stofnandi, fyrrverandi forsvarsmaður og áður stærsti hluthafi hins umdeilda United Silicon sem rak kísilver í Helguvík. Hann hefur áður komist í kast fyrir lögin. Hann hefur til dæmis verið ásakaður um ítrekuð efnahagsbrot og misferli í starfi.

Árið 2009 var Magnús sagður hafa brotið á réttindum pólskra verkamanna í Danmörku. Var fyrirtæki hans sektað fyrir brot þessi sem sögð voru jaðra við mansal. Magnúsi var í kjölfarið gert að segja upp. 

Árið 2017 kærði stjórn United Silicon Magnús, þá fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins, fyrir refsiverða háttsemi. Var Magnús grunaður um stórfelld auðgunarbrot og skjalafals allt frá árinu 2014. Í september í fyrra hafði héraðssaksóknari ekki enn komist að niðurstöðu í málinu. 

Árið 2021 var Magnús úrskurðaður gjaldþrota. Stærsti kröfuhafinn í þrotabúið er þrotabú Sameinaðs sílikons sem er rekstrarfélag kísilverksmiðjunnar í Helguvík. Kröfur fyrirtækisins í þrotabú Magnúsar námu 1,8 milljörðum í október 2021.

Hafði þrotabú Sameinaðs sílikons þá einnig höfðað tvö önnur mál gegn Magnúsi vegna meintra fjársvika, samtals upp á 4,5 milljónir evra. Tengdust málin bæði samskiptum Magnúsar við suður-afríksa félagið Tenova Minerals sem keypti bræðsluofn verksmiðjunnar.

Í september síðastliðnum greindi mbl.is frá því að Magnúsi hefði verið gefið að sök að hafa stofnað erlend gervitökufélög, gefið út falsaða og tilhæfulausa reikninga frá þeim til að dylja brot sín og látið bókhaldsgögn hverfa í sama tilgangi þegar hann stjórnaði United Silicon.

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kalla Karlsdóttir skrifaði
    Þetta eru hinir svokölluðu virðulegu athafnamennn á Íslandi, gæfulegt eða hitt þó, ætli þeim fari ekki sífellt fjölgandi.....
    2
  • TAE
    T.ark Arkitektar ehf skrifaði
    Þyrfti að laga málfræðina. Illa skrifuð. Sæmir ekki Heimildinni
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
1
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
Að starfa með eldra fólki stækkar hjartað
8
VettvangurInnflytjendurnir í framlínunni

Að starfa með eldra fólki stækk­ar hjart­að

Starfs­fólki hjúkr­un­ar­heim­ila af er­lend­um upp­runa hef­ur fjölg­að veru­lega. Yf­ir helm­ing­ur starfs­fólk á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Skjóli er af er­lend­um upp­runa. Kant­hi hef­ur starf­að við umönn­un í 37 ár og seg­ir tím­ana erf­ið­ari en „í gamla daga“. Zlata Cogic kom til Ís­lands frá Bosn­íu fyr­ir sjö ár­um og upp­lifði í fyrsta sinn ham­ingju í starfi. Heim­ild­in kíkti á dagvakt á Skjóli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
2
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
3
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
Lögmaður konunnar segir lögregluna fara með ósannindi
4
Fréttir

Lög­mað­ur kon­unn­ar seg­ir lög­regl­una fara með ósann­indi

Lög­mað­ur konu sem var til rann­sókn­ar vegna meintr­ar byrlun­ar, af­rit­un­ar á upp­lýs­ing­um af síma og dreif­ingu á kyn­ferð­is­legu mynd­efni seg­ir ým­is­legt hrein­lega ósatt í yf­ir­lýs­ingu sem lög­regl­an birti á Face­book­síðu sinni í til­efni af nið­ur­fell­ingu máls­ins. „Lög­regl­an er þarna að breiða yf­ir eig­in klúð­ur, eig­in mis­tök,“ seg­ir hann og kall­ar eft­ir op­in­berri rann­sókn á vinnu­brögð­um lög­regl­unn­ar.
Dóttirin neyðist til að hitta geranda sinn í skólanum: „Við erum dauðhrædd um að missa hana“
6
Fréttir

Dótt­ir­in neyð­ist til að hitta ger­anda sinn í skól­an­um: „Við er­um dauð­hrædd um að missa hana“

Kristjana Gísla­dótt­ir, móð­ir tæp­lega 14 ára stúlku, seg­ir að sam­nem­andi dótt­ur henn­ar hafi brot­ið á henni kyn­ferð­is­lega í grunn­skóla þeirra í vor og að barna­vernd Kópa­vogs hafi ekki tal­ið ástæðu til að kanna mál­ið. Kristjönu þyk­ir Snæ­lands­skóli ekki koma til móts við dótt­ur henn­ar, sem þol­ir ekki að hitta dreng­inn dag­lega, og get­ur því ekki mætt til skóla.

Mest lesið í mánuðinum

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
1
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
„Konan með brosandi augun“ sem á ekki neitt þrátt fyrir þrotlausa vinnu
6
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Kon­an með bros­andi aug­un“ sem á ekki neitt þrátt fyr­ir þrot­lausa vinnu

Þó Olga Leons­dótt­ir, starfs­mað­ur á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Skjóli, sé orð­in 67 ára göm­ul og hafi í tæp 20 ár séð um fólk við enda lífs­ins get­ur hún ekki hætt að vinna. Hún hef­ur ein­fald­lega ekki efni á því. Olga kom hing­að til lands úr sárri fá­tækt fall­inna fyrr­ver­andi Sov­ét­ríkja með dótt­ur­syni sín­um og seg­ir að út­lit sé fyr­ir að hún endi líf­ið eins og hún hóf það: Alls­laus. Hún er hluti af sís­tækk­andi hópi er­lendra starfs­manna á hjúkr­un­ar­heim­il­um lands­ins.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
7
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
8
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
10
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár