Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Skýrsla: Mál United Silicon „fordæmalaust“ og mengunarvörnum ábótavant

Um­hverf­is­ráð­herra seg­ir mál United Silicon eiga sér eng­in for­dæmi hér­lend­is. Und­ir­bún­ing­ur var ónóg­ur og stjórn­un meng­un­ar­varna og bún­aði ábóta­vant. Fyrr­um for­stjóri sæt­ir mála­ferl­um vegna refsi­verð­ar hátt­semi.

Skýrsla: Mál United Silicon „fordæmalaust“ og mengunarvörnum ábótavant
Skóflustungan að kísilverinu Umhverfisráðherra segir mikilvægt að læra af reynslunni vegna United Silicon. Mynd: Aðsend

Undirbúningur gangsetningar kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík var ónógur af hálfu rekstraraðila og stjórnun menungarvarna og búnaði var ábótavant. Þetta kemur fram í skýrslu Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra um aðdraganda að útgáfu starfsleyfis félagsins, sem birt var á vef Alþingis í dag.

„Ljóst er að málefni Sameinaðs sílikons hf. eiga sér engin fordæmi hérlendis,“ segir í skýrslu ráðuneytisins. „Mikilvægt er að læra af þeirri reynslu sem hér hefur skapast en þessi skýrsla auk skýrslu Ríkisendurskoðunar eru mikilvægir hlekkir í því, bæði hvað varðar þessa tilteknu framkvæmd sem og aðra mengandi starfsemi.“

Stjórn United Silicon óskaði eftir gjaldþrotaskiptum í janúar, en rekstur verksmiðjunnar hafði stöðvast 1. september 2017. Á sama tíma kærði stjórn félagsins fyrrverandi forstjóra og stofnanda þess, Magnúsar Ólafs Garðarssonar, til Embættis héraðssaksóknara kæru um mögulega refsiverða háttsemi. Magnús er grunaður um stórfelld auðgunarbrot og skjalafals allt frá árinu 2014, en hann hefur enga aðkomu haft að rekstri félagsins síðan í mars.

Stundin hefur áður fjallað um vafasöm viðskipti Magnúsar Ólafs en honum gert að segja upp, ellegar verða rekinn, frá danska ráðgjafafyrirtækinu COWI fyrir nokkrum árum eftir að honum var gefið að sök að hafa misnotað aðstöðu sína sem starfsmaður í hlutastarfi. Þá var fyrirtæki í hans eigu einnig sektað um tæpar sjö milljónir íslenskra króna í Danmörku vegna brota á réttindum pólskra verkamanna, sem voru sögð jaðra við mansal. Stuttu síðar fór félagið í þrot.

„Þær út­tekt­ir sem unn­ar voru leiddu meðal ann­ars í ljós mikla óreiðu og upp kom rök­studd­ur grun­ur um fjár­drátt stofn­anda fé­lags­ins,“ sagði í tilkynningu frá stjórn United Silicon í haust. „Einnig voru fram­kvæmd­ar ít­ar­lega út­tekt­ir á búnaði verk­smiðjunn­ar. Í skýrslu út­tekt­araðila kom fram að grunn­hönn­un ofns­ins sjálfs væri góð en aug­ljóst sé að ódýr og óvandaður jaðarbúnaður hafi or­sakað tíðar bil­an­ir og skapað erfiðleika við fram­leiðsluna. Mat sér­fræðing­anna sýn­di að um 25 millj­ón­ir evra þyrfti til að verk­smiðjan teld­ist full­kláruð.“

Rekstaraðili uppfyllti ekki kröfur

Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, og fleiri Alþingismenn óskuðu eftir skýrslunni frá umhverfis- og auðlindaráðherra um aðdraganda að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík og framtíð rekstrar. Í beiðninni var óskað eftir því að ítarleg greining yrði gerð á því hver eftirfylgni með verkferlum og endurskoðun þeirra hafi verið, kostnaður ríkisins og fyrirsjáanlegur óbeinn kostnaður af umhverfismengun.

Í skýrslunni kemur fram að Umhverfisstofnun hafi aldrei áður haft jafn umfangsmikið eftirlit með atvinnurekstri. Það endurspeglist m.a. í fjölda eftirlitsferða Umhverfisstofnunar í verksmiðjuna, kröfum um úrbætur, áherslu á upplýsingar til almennings og stjórnvalda, mati sóttvarnarlæknis á heilsufarsáhrifum og viðamiklum mælingum í grennd við verksmiðjuna. Hafi reynslan af eftirlitinu þegar verið nýtt við undirbúning starfsleyfa fyrir sambærilega starfsemi annarsstaðar, s.s. með ítarlegri ákvæðum um varnir gegn lyktarmengun við útgáfu starfsleyfis kísilverksmiðju PCC við Bakka á Húsavík.

„Um er að ræða viðamikið mál þar sem ljóst er að rekstraraðili uppfyllti ekki tilteknar kröfur í lögum og reglugerðum auk þeirra krafna sem settar voru fram af stjórnvöldum,“ segir í skýrslu ráðherra. „Þá var útgefið byggingarleyfi og mannvirkjagerð hvorki í samræmi við mat á umhverfisáhrifum né gildandi skipulag hvað varðar tiltekna þætti. Umhverfisstofnun brást við þegar frávik komu upp hvað varðar lyktarmengun frá starfseminni og beitti þeim úrræðum sem stofnunin hefur samkvæmt lögum. Reykjanesbær hefur einnig leitað til eftirlitsstofnana vegna máls þessa og gert tilteknar úrbætur auk þess sem til skoðunar eru frekari úrbætur vegna málsins.“

Í skýrslunni kemur fram að starfsleyfi United Silicon sé enn í gildi. „Verði af áframhaldandi starfsemi verksmiðjunnar í Helguvík þurfa rekstraraðilar að uppfylla kröfur laga og reglugerða um viðkomandi starfsemi,“ segir í skýrslunni. „Í því sambandi þurfa í fyrsta lagi að liggja fyrir endanlegar úrbætur í tengslum við mannvirkjagerðina og skipulag af hálfu Reykjanesbæjar í ljósi þess að útgefið byggingarleyfi var ekki í samræmi við gildandi skipulag. Í öðru lagi er starfsleyfi Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík enn í gildi en Umhverfisstofnun hefur tilkynnt rekstraraðila um endurskoðun á því, m.a. vegna nauðsynlegrar uppfærslu vegna síðustu breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir og útgáfu nýrra sambærilegra starfsleyfa. Í þriðja lagi hefur Umhverfisstofnun samþykkt úrbótaáætlun rekstraraðila með skilyrðum og kemur ekki til áframhaldandi starfsemi fyrr en þau hafa verið uppfyllt, þ.e.a.s. verksmiðjan hefur ekki heimild til endurræsingar fyrr en að loknu mati á endurbótum og sérstakrar ákvörðunar Umhverfisstofnunar þar um. Í fjórða lagi ber rekstraraðila að tilkynna Skipulagsstofnun um allar þær breytingar á mannvirkjum, starfsemi og umhverfisáhrifum sem orðið hafa frá því að mat á umhverfisáhrifum fór fram og gera grein fyrir þeirri úttekt og aðgerðum sem unnið sé að undir stjórn Umhverfisstofnunar.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
1
RannsóknFernurnar brenna

Neyt­end­ur blekkt­ir til að flokka fern­ur sem eru brennd­ar

Ís­lend­ing­ar hafa ár­um sam­an ver­ið hvatt­ir til þess að skola fern­ur ut­an um mjólk­ur­vör­ur eða ávaxta­safa, brjóta þær svo sam­an og flokka í pappa­tunn­una. Þetta hef­ur ver­ið gert und­ir því yf­ir­skini að fern­urn­ar séu svo end­urunn­ar. Rann­sókn Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brennd­ar í sements­verk­smiðj­um á meg­in­landi Evr­ópu.
Kærir Gísla til héraðssaksóknara og lætur kyrrsetja eignir
2
Fréttir

Kær­ir Gísla til hér­aðssak­sókn­ara og læt­ur kyrr­setja eign­ir

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Gísla Hjálm­týs­son­ar, fjár­fest­is og pró­fess­ors, hef­ur kært hann fyr­ir að hafa hald­ið eft­ir pen­ing­um vegna sölu fast­eigna sem þau áttu sam­an. Sam­hliða hef­ur hún far­ið fram á kyrr­setn­ingu eigna hans vegna kröfu upp á 233 millj­ón­ir króna, sem með­al ann­ars er til­kom­in vegna við­skipt­anna sem hún kær­ir.
Þórður Snær Júlíusson
3
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Allt gott er okk­ur að þakka, allt slæmt er ykk­ur að kenna

Þeir stjórn­mála­menn, sem hreyktu sér af því að að­gerð­ir þeirra hafi tryggt efna­hags­leg­an stöð­ug­leika fyr­ir tæp­um tveim­ur ár­um síð­an, kann­ast nú ekk­ert við að bera ábyrgð á lífs­kjara­krís­unni sem sömu að­gerð­ir hafa leitt af sér.
Þórey Sigþórsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Þórey Sigþórsdóttir

Óvænt­ur miss­ir stærsti lær­dóm­ur­inn

Þórey Sig­þórs­dótt­ir var ný­bú­in að ferma eldra barn sitt og yngra barn henn­ar var 7 mán­aða þeg­ar móð­ir henn­ar lést langt fyr­ir ald­ur fram. Miss­ir­inn, eins erf­ið­ur og hann er, er henn­ar stærsti lær­dóm­ur. „Hann kostaði sitt, það tek­ur mörg ár að læra að lifa með sorg­inni, en hann ýtti mér líka út í and­lega veg­ferð með sjálfa mig sem er ferða­lag sem tek­ur eng­an enda.“
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Af­neit­un hinna far­sælu

Ef Ris­hi Sunak hefði ekki klæðst ákveðn­um sokk­um á G7-fundi hefði draum­ur sokka­sala um vel­gengni ekki ræst. Það þarf stund­um heppni og góð sam­fé­lög með öfl­ug skatt­kerfi til að njóta far­sæld­ar.
Guðlaugur Þór: „Ég lít á þessa umfjöllun mjög alvarlegum augum“
6
FréttirFernurnar brenna

Guð­laug­ur Þór: „Ég lít á þessa um­fjöll­un mjög al­var­leg­um aug­um“

Guð­laug­ur Þór Þórð­ars­son, um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra mun kalla for­svars­menn Sorpu og Úr­vinnslu­sjóðs á fund eft­ir helgi vegna frétt­ar Heim­ild­ar­inn­ar um skort á end­ur­vinnslu á fern­um.
Hrafn Jónsson
7
Pistill

Hrafn Jónsson

Þjóðarósátt

Ráða­menn eiga endi­lega að njóta launa­hækk­ana sinna og fara í sól­ar­landa­ferð­irn­ar sín­ar. En þeir eiga ekki að voga sér sam­hliða að segja venju­legu fólki að skamm­ast sín fyr­ir tásumynd­ir frá Tene.

Mest lesið

  • Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
    1
    RannsóknFernurnar brenna

    Neyt­end­ur blekkt­ir til að flokka fern­ur sem eru brennd­ar

    Ís­lend­ing­ar hafa ár­um sam­an ver­ið hvatt­ir til þess að skola fern­ur ut­an um mjólk­ur­vör­ur eða ávaxta­safa, brjóta þær svo sam­an og flokka í pappa­tunn­una. Þetta hef­ur ver­ið gert und­ir því yf­ir­skini að fern­urn­ar séu svo end­urunn­ar. Rann­sókn Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brennd­ar í sements­verk­smiðj­um á meg­in­landi Evr­ópu.
  • Kærir Gísla til héraðssaksóknara og lætur kyrrsetja eignir
    2
    Fréttir

    Kær­ir Gísla til hér­aðssak­sókn­ara og læt­ur kyrr­setja eign­ir

    Fyrr­ver­andi eig­in­kona Gísla Hjálm­týs­son­ar, fjár­fest­is og pró­fess­ors, hef­ur kært hann fyr­ir að hafa hald­ið eft­ir pen­ing­um vegna sölu fast­eigna sem þau áttu sam­an. Sam­hliða hef­ur hún far­ið fram á kyrr­setn­ingu eigna hans vegna kröfu upp á 233 millj­ón­ir króna, sem með­al ann­ars er til­kom­in vegna við­skipt­anna sem hún kær­ir.
  • Þórður Snær Júlíusson
    3
    Leiðari

    Þórður Snær Júlíusson

    Allt gott er okk­ur að þakka, allt slæmt er ykk­ur að kenna

    Þeir stjórn­mála­menn, sem hreyktu sér af því að að­gerð­ir þeirra hafi tryggt efna­hags­leg­an stöð­ug­leika fyr­ir tæp­um tveim­ur ár­um síð­an, kann­ast nú ekk­ert við að bera ábyrgð á lífs­kjara­krís­unni sem sömu að­gerð­ir hafa leitt af sér.
  • Þórey Sigþórsdóttir
    4
    Það sem ég hef lært

    Þórey Sigþórsdóttir

    Óvænt­ur miss­ir stærsti lær­dóm­ur­inn

    Þórey Sig­þórs­dótt­ir var ný­bú­in að ferma eldra barn sitt og yngra barn henn­ar var 7 mán­aða þeg­ar móð­ir henn­ar lést langt fyr­ir ald­ur fram. Miss­ir­inn, eins erf­ið­ur og hann er, er henn­ar stærsti lær­dóm­ur. „Hann kostaði sitt, það tek­ur mörg ár að læra að lifa með sorg­inni, en hann ýtti mér líka út í and­lega veg­ferð með sjálfa mig sem er ferða­lag sem tek­ur eng­an enda.“
  • Sif Sigmarsdóttir
    5
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Af­neit­un hinna far­sælu

    Ef Ris­hi Sunak hefði ekki klæðst ákveðn­um sokk­um á G7-fundi hefði draum­ur sokka­sala um vel­gengni ekki ræst. Það þarf stund­um heppni og góð sam­fé­lög með öfl­ug skatt­kerfi til að njóta far­sæld­ar.
  • Guðlaugur Þór: „Ég lít á þessa umfjöllun mjög alvarlegum augum“
    6
    FréttirFernurnar brenna

    Guð­laug­ur Þór: „Ég lít á þessa um­fjöll­un mjög al­var­leg­um aug­um“

    Guð­laug­ur Þór Þórð­ars­son, um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra mun kalla for­svars­menn Sorpu og Úr­vinnslu­sjóðs á fund eft­ir helgi vegna frétt­ar Heim­ild­ar­inn­ar um skort á end­ur­vinnslu á fern­um.
  • Hrafn Jónsson
    7
    Pistill

    Hrafn Jónsson

    Þjóðarósátt

    Ráða­menn eiga endi­lega að njóta launa­hækk­ana sinna og fara í sól­ar­landa­ferð­irn­ar sín­ar. En þeir eiga ekki að voga sér sam­hliða að segja venju­legu fólki að skamm­ast sín fyr­ir tásumynd­ir frá Tene.
  • Hafnar sáttaumleitunum Samherja
    8
    Fréttir

    Hafn­ar sáttaum­leit­un­um Sam­herja

    Sam­herji kom á fram­færi ósk í gegn­um lög­manns­stof­una Wik­borg Rein um að fella nið­ur mála­ferli á hend­ur lista­mann­in­um Oddi Ey­steini Frið­riks­syni vegna „We‘re Sorry“ list­gjörn­ings­ins. Það gerðu þeir um leið og ljóst var að Odee hefði feng­ið lög­menn sér til varn­ar. „Ég ætla ekki að semja um nokk­urn skap­að­an hlut,“ seg­ir lista­mað­ur­inn.
  • Hvað verður um fernurnar?
    9
    Spurt & svaraðFernurnar brenna

    Hvað verð­ur um fern­urn­ar?

    Heim­ild­in ræddi við fólk um end­ur­vinnslu á fern­um.
  • „Ef þú nærð stjórn á huganum, þá nærðu stjórn á líkamanum“
    10
    Skýring

    „Ef þú nærð stjórn á hug­an­um, þá nærðu stjórn á lík­am­an­um“

    Heilsu­bæt­andi ís­bað varð ein af mörg­um lífs­stíls-tísku­bylgj­um síð­asta ára­tug­ar á sam­fé­lags­miðl­um. Lyk­ill­inn að góðri slök­un í kalda pott­in­um er rétt önd­un, sam­kvæmt við­mæl­end­um Heim­ild­ar­inn­ar. Marg­ir nýta sér Wim Hof-önd­un­aræf­ing­ar til að njóta góðs af kuld­an­um.

Mest lesið í vikunni

Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
1
Fréttir

Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyr­ir fé­lags­leg úr­ræði

Eft­ir langvar­andi at­vinnu­leysi og fjár­hags­vanda fluttu Ax­el Rafn Bene­dikts­son og kona hans í sex­tán sæta rútu. Hann seg­ist ekki upp­lifa sig sem hluta af sam­fé­lag­inu held­ur sem úr­hrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að bú­set­an væri æv­in­týri en í raun séu þau heim­il­is­laus.
Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
2
RannsóknFernurnar brenna

Neyt­end­ur blekkt­ir til að flokka fern­ur sem eru brennd­ar

Ís­lend­ing­ar hafa ár­um sam­an ver­ið hvatt­ir til þess að skola fern­ur ut­an um mjólk­ur­vör­ur eða ávaxta­safa, brjóta þær svo sam­an og flokka í pappa­tunn­una. Þetta hef­ur ver­ið gert und­ir því yf­ir­skini að fern­urn­ar séu svo end­urunn­ar. Rann­sókn Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brennd­ar í sements­verk­smiðj­um á meg­in­landi Evr­ópu.
Safna fyrir dóttur Þóru Dungal: „Við höldum áfram í minningu mömmu“
3
Fréttir

Safna fyr­ir dótt­ur Þóru Dungal: „Við höld­um áfram í minn­ingu mömmu“

„Mamma mín var breysk eins og við öll,“ seg­ir Max Sól, eldri dótt­ir Þóru Dungal heit­inn­ar. „Hún hafði upp­lif­að sinn skerf af áföll­um og var lengi á flótta. Nú þarf hún ekki að flýja leng­ur.“ Max þarf nú að vinna úr áskor­un­um síð­ustu ára sem barn for­eldr­is með fíkni­vanda, en einnig því mikla áfalli að versti ótti henn­ar hafi ræst og hún kom­ið að móð­ur sinni lát­inni.
Kærir Gísla til héraðssaksóknara og lætur kyrrsetja eignir
4
Fréttir

Kær­ir Gísla til hér­aðssak­sókn­ara og læt­ur kyrr­setja eign­ir

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Gísla Hjálm­týs­son­ar, fjár­fest­is og pró­fess­ors, hef­ur kært hann fyr­ir að hafa hald­ið eft­ir pen­ing­um vegna sölu fast­eigna sem þau áttu sam­an. Sam­hliða hef­ur hún far­ið fram á kyrr­setn­ingu eigna hans vegna kröfu upp á 233 millj­ón­ir króna, sem með­al ann­ars er til­kom­in vegna við­skipt­anna sem hún kær­ir.
Þórður Snær Júlíusson
5
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Allt gott er okk­ur að þakka, allt slæmt er ykk­ur að kenna

Þeir stjórn­mála­menn, sem hreyktu sér af því að að­gerð­ir þeirra hafi tryggt efna­hags­leg­an stöð­ug­leika fyr­ir tæp­um tveim­ur ár­um síð­an, kann­ast nú ekk­ert við að bera ábyrgð á lífs­kjara­krís­unni sem sömu að­gerð­ir hafa leitt af sér.
Þórey Sigþórsdóttir
6
Það sem ég hef lært

Þórey Sigþórsdóttir

Óvænt­ur miss­ir stærsti lær­dóm­ur­inn

Þórey Sig­þórs­dótt­ir var ný­bú­in að ferma eldra barn sitt og yngra barn henn­ar var 7 mán­aða þeg­ar móð­ir henn­ar lést langt fyr­ir ald­ur fram. Miss­ir­inn, eins erf­ið­ur og hann er, er henn­ar stærsti lær­dóm­ur. „Hann kostaði sitt, það tek­ur mörg ár að læra að lifa með sorg­inni, en hann ýtti mér líka út í and­lega veg­ferð með sjálfa mig sem er ferða­lag sem tek­ur eng­an enda.“
Leituðu að öruggasta stað í heimi og fundu hann á Íslandi
7
Viðtal

Leit­uðu að ör­ugg­asta stað í heimi og fundu hann á Ís­landi

„Þetta er ekki leik­ur. Að rífa sig upp með rót­um og yf­ir­gefa heima­land­ið ger­ir eng­inn nema af nauð­syn,“ seg­ir Ab­ir, sem flúði frá Sýr­landi til Ís­lands ásamt bróð­ur sín­um, Tarek. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur synj­að þeim um vernd en leit aldrei til að­stæðna í Sýr­landi í um­fjöll­un sinni held­ur í Venesúela, þar sem systkin­in eru fædd en flúðu frá fyr­ir mörg­um ár­um.

Mest lesið í mánuðinum

Þóra Dungal fallin frá
1
Menning

Þóra Dungal fall­in frá

Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
2
GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.
Líf mitt að framanverðu
3
Það sem ég hef lært

Sigmundur Ernir Rúnarsson

Líf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.
Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
4
Viðtal

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.
Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
5
Fréttir

Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyr­ir fé­lags­leg úr­ræði

Eft­ir langvar­andi at­vinnu­leysi og fjár­hags­vanda fluttu Ax­el Rafn Bene­dikts­son og kona hans í sex­tán sæta rútu. Hann seg­ist ekki upp­lifa sig sem hluta af sam­fé­lag­inu held­ur sem úr­hrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að bú­set­an væri æv­in­týri en í raun séu þau heim­il­is­laus.
Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
6
RannsóknFernurnar brenna

Neyt­end­ur blekkt­ir til að flokka fern­ur sem eru brennd­ar

Ís­lend­ing­ar hafa ár­um sam­an ver­ið hvatt­ir til þess að skola fern­ur ut­an um mjólk­ur­vör­ur eða ávaxta­safa, brjóta þær svo sam­an og flokka í pappa­tunn­una. Þetta hef­ur ver­ið gert und­ir því yf­ir­skini að fern­urn­ar séu svo end­urunn­ar. Rann­sókn Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brennd­ar í sements­verk­smiðj­um á meg­in­landi Evr­ópu.
Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
7
Fréttir

Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.

Mest lesið í mánuðinum

  • Þóra Dungal fallin frá
    1
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
    2
    GreiningElítusamfélagið á Nesinu

    Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

    Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.
  • Líf mitt að framanverðu
    3
    Það sem ég hef lært

    Sigmundur Ernir Rúnarsson

    Líf mitt að framan­verðu

    Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.
  • Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
    4
    Viðtal

    Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

    Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.
  • Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
    5
    Fréttir

    Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyr­ir fé­lags­leg úr­ræði

    Eft­ir langvar­andi at­vinnu­leysi og fjár­hags­vanda fluttu Ax­el Rafn Bene­dikts­son og kona hans í sex­tán sæta rútu. Hann seg­ist ekki upp­lifa sig sem hluta af sam­fé­lag­inu held­ur sem úr­hrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að bú­set­an væri æv­in­týri en í raun séu þau heim­il­is­laus.
  • Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
    6
    RannsóknFernurnar brenna

    Neyt­end­ur blekkt­ir til að flokka fern­ur sem eru brennd­ar

    Ís­lend­ing­ar hafa ár­um sam­an ver­ið hvatt­ir til þess að skola fern­ur ut­an um mjólk­ur­vör­ur eða ávaxta­safa, brjóta þær svo sam­an og flokka í pappa­tunn­una. Þetta hef­ur ver­ið gert und­ir því yf­ir­skini að fern­urn­ar séu svo end­urunn­ar. Rann­sókn Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brennd­ar í sements­verk­smiðj­um á meg­in­landi Evr­ópu.
  • Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
    7
    Fréttir

    Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

    Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.
  • Sif Sigmarsdóttir
    8
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Hús­verð­ir eigna sinna

    Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.
  • Safna fyrir dóttur Þóru Dungal: „Við höldum áfram í minningu mömmu“
    9
    Fréttir

    Safna fyr­ir dótt­ur Þóru Dungal: „Við höld­um áfram í minn­ingu mömmu“

    „Mamma mín var breysk eins og við öll,“ seg­ir Max Sól, eldri dótt­ir Þóru Dungal heit­inn­ar. „Hún hafði upp­lif­að sinn skerf af áföll­um og var lengi á flótta. Nú þarf hún ekki að flýja leng­ur.“ Max þarf nú að vinna úr áskor­un­um síð­ustu ára sem barn for­eldr­is með fíkni­vanda, en einnig því mikla áfalli að versti ótti henn­ar hafi ræst og hún kom­ið að móð­ur sinni lát­inni.
  • Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
    10
    Fréttir

    Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

    Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, 'Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

Nýtt efni

Draga úr launahækkun ráðamanna og hækka lífeyri almannatrygginga
Fréttir

Draga úr launa­hækk­un ráða­manna og hækka líf­eyri al­manna­trygg­inga

Rík­is­stjórn­in hef­ur kynnt að­gerð­ir sem sporna eiga við verð­bólgu og draga úr þenslu. Auka á við stuðn­ing til leigj­enda og stuðn­ing við upp­bygg­ingu í íbúða á leigu­mark­aði. Þá verða launa­hækk­an­ir æðstu ráða­manna 2,5% í stað 6%. Laun for­sæt­is­ráð­herra hækka því um 62 þús­und krón­ur á mán­uði í stað 148 þús­und króna.
Formaður Viðreisnar um verðbólguaðgerðir: „Ó, vakna þú, mín Þyrnirós“
Fréttir

Formað­ur Við­reisn­ar um verð­bólgu­að­gerð­ir: „Ó, vakna þú, mín Þyrnirós“

Rík­is­stjórn­in kom sam­an á auka­fundi í dag vegna stöð­unn­ar í efna­hags­mál­um. „Þótt fyrr hefði ver­ið,“ seg­ir formað­ur Við­reisn­ar, sem gagn­rýn­ir þó að for­mönn­um stjórn­mála­flokka hafi ekki ver­ið kynnt­ar nein­ar til­lög­ur á fundi með for­sæt­is­ráð­herra í morg­un.
Stefán Ingvar Vigfússon
Stefán Ingvar Vigfússon
Pistill

Stefán Ingvar Vigfússon

Hvers virði eru orð­in?

Bæk­ur eru lang­ar og það tek­ur lang­an tíma að skrifa bók. Það er líka mik­il vinna, ég veit það af því að ég hef gef­ist upp á að skrifa bæk­ur, al­veg fullt af þeim.
Matvælaráðuneyti og Fiskistofa hafa ekki brugðist við úrbótatillögum
Fréttir

Mat­væla­ráðu­neyti og Fiski­stofa hafa ekki brugð­ist við úr­bóta­til­lög­um

Mat­væla­ráðu­neyti og Fiski­stofa hafa ekki brugð­ist með við­un­andi hætti við úr­bóta­til­lög­um Rík­is­end­ur­skoð­un­ar frá 2018 varð­andi eft­ir­lit stofn­un­ar­inn­ar með vigt­un sjáv­ar­afla, brott­kasti og sam­þjöpp­un afla­heim­ilda.
„Það sem þarf að breytast er menningin“
Úttekt

„Það sem þarf að breyt­ast er menn­ing­in“

Banka­stjóri Ís­lands­banka seg­ist telja að sé ákveð­inn kunn­ingjakúltúr í fjár­fest­inga- og fjár­mála­heim­in­um sem illa hafi tek­ist að upp­ræta.
Yfirlýsingar lögmanns Samherja í mótsögn við forstjóra
FréttirSamherjaskjölin

Yf­ir­lýs­ing­ar lög­manns Sam­herja í mót­sögn við for­stjóra

For­svars­menn Sam­herja, þar á með­al Þor­steinn Már Bald­vins­son for­stjóri, hafa hald­ið því fram að Namib­íu­mál­ið hafi eng­in áhrif haft á við­skipti sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­is­ins. Lög­mað­ur fyr­ir­tæk­is­ins sagði hins veg­ar fyr­ir dómi í Bretlandi í síð­asta mán­uði að stór­ir við­skipta­vin­ir hefðu stöðv­að við­skipti sín við fyr­ir­tæk­ið í kjöl­far um­fjöll­un­ar um mál­ið.
Fjármögnuðu myndband í Rúmfatalagernum – og sýna nú á Berlin Music Video Awards
Viðtal

Fjár­mögn­uðu mynd­band í Rúm­fa­tala­gern­um – og sýna nú á Berl­in Music Vi­deo Aw­ards

Á dög­un­um var frum­sýnt tón­list­ar­mynd­band, verk­ið Devil never kil­led! – sem telst til tíð­inda enda er það, satt að segja, frek­ar stutt­mynd en hefð­bund­ið tón­list­ar­víd­eó. Í mynd­band­inu eru hvorki meira né minna en fimm­tíu auka­leik­ar­ar og tutt­ugu manns unnu við það, svo sam­tals komu að því sjö­tíu manns. At­hygli vek­ur að bæði tón­list­ar­mað­ur­inn Theó Paula og leik­stjór­inn, Tóm­as Nói Em­ils­son, eru ný­skriðn­ir úr mennta­skóla og Theó fjár­magn­aði verk­ið að stór­um hluta með því að vinna í Rúm­fa­tala­gern­um.
Af hverju hefur stjórnmálatraust minnkað í þróuðum lýðræðisríkjum?
Samtal Við Samfélagið#2

Af hverju hef­ur stjórn­mála­traust minnk­að í þró­uð­um lýð­ræð­is­ríkj­um?

Gest­ur vik­unn­ar er Vikt­or Orri Val­garðs­son, nýdoktor í stjórn­mála­fræði við há­skól­ann í Sout­hampt­on í Bretlandi. Vikt­or lauk doktors­prófi frá sama há­skóla en í doktor­s­verk­efni sínu skoð­aði hann hvers vegna kosn­inga­þátt­taka hef­ur minnk­að í mörg­um þró­uð­um lýð­ræð­is­ríkj­um, með sér­staka áherslu á hvort og hvernig stjórn­mála­legt sinnu­leysi og firr­ing geti út­skýrt þessa þró­un. Þessa stund­ina tek­ur hann þátt í al­þjóð­legu rann­sókn­ar­verk­efni, Trust­Gov, en það skoð­ar eðli, or­sak­ir, af­leið­ing­ar og mynstur stjórn­mála­trausts á heimsvísu. Hann hef­ur einnig beint sjón­um að því hvernig stjórn­mála­traust skipt­ir máli á tím­um heims­far­ald­urs COVID-19, til að mynda hvaða hlut­verki slíkt traust gengdi í van­trausti til bólu­efna. Í þætti vik­unn­ar seg­ir hann Sigrúnu frá doktor­s­verk­efni sínu en einnig frá þeim verk­efn­um sem hann er að vinna í þessa stund­ina, sem með­al ann­ars tengj­ast stjórn­mála­trausti á Ís­landi í al­þjóð­legu sam­hengi.
Leyndardómar mötuneytis Alþingis - Slegist um kótilettur í raspi
Vettvangur

Leynd­ar­dóm­ar mötu­neyt­is Al­þing­is - Sleg­ist um kótilett­ur í raspi

Mötu­neyti Al­þing­is er hjart­að í hús­inu, griðastað­ur þar sem all­ir eru vin­ir, svona yf­ir­leitt. Starfs­fólk­ið hugs­ar vel um alla, líka mat­vanda þing­mann­inn sem borð­ar helst ekki græn­meti en elsk­ar græn­met­is­rétt­ina. Ann­ar seg­ist íhuga að fá bann við því að hvít­ur Mon­ster orku­drykk­ur sé seld­ur þar, drykk­ur sem fékkst fyrst í sjopp­unni eft­ir form­legt er­indi til for­sæt­is­nefnd­ar Al­þing­is.
Fernur eiga ekki framhaldslíf en hvað með sambandið mitt?
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Pistill

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Fern­ur eiga ekki fram­halds­líf en hvað með sam­band­ið mitt?

Í eld­hús­inu safn­ast upp haug­ur af fern­um sem þarf að skola, flokka og setja í end­ur­vinnslutunnu, sem er oft­ar en ekki yf­ir­full, svo fern­urn­ar halda áfram að hlað­ast upp.
Gjörningaveisla í afmæli Kling & Bang
GagnrýniKling & Bang gjörningaveisla

Gjörn­inga­veisla í af­mæli Kling & Bang

Lista­manna­rekna galle­rí­ið Kling & Bang fagn­aði tutt­ugu ára starfsaf­mæli seint í síð­asta mán­uði og list­fræð­ing­ur­inn Mar­grét Elísa­bet Ólafs­dótt­ir fjall­ar hér um gjörn­inga­veislu í til­efni þess.
Skatturinn samþykktur: Eigandi Arnarlax mótmælir
FréttirLaxeldi

Skatt­ur­inn sam­þykkt­ur: Eig­andi Arn­ar­lax mót­mæl­ir

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar er ósátt við aukna skatt­lagn­ingu á grein­ina í Nor­egi. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur sagt að skatt­lagn­ing­in dragi úr mögu­leik­um á fjár­fest­ing­um í Nor­egi en geti auk­ið þær á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Þóra Dungal fallin frá
    5
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.