Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gylfi Þór á leið undir feldinn

Gylfi Þór Þor­steins­son var sæmd­ur ridd­ara­kross­in­um í gær, sama dag og Guðni Th. Jó­hann­es­son til­kynnti að hann ætl­aði ekki að gefa kost á sér til áfram­hald­andi setu í embætti for­seta Ís­lands. Þeg­ar hef­ur fólk kom­ið að máli við Gylfa og hvatt hann til fram­boðs.

Gylfi Þór á leið undir feldinn
Gylfi Þór varð landsþekktur þegar hann sá um rekstur sóttvarnarhúsa Rauða krossins í kórónuveirufaraldrinum.

Samkvæmisleikurinn „Hver verður næsti forseti Íslands?“ hófst formlega í gær, á nýjársdag, eftir að Guðni Th. Jóhannesson tilkynnti opinberlega að hann ætlaði ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi setu í embættinu.

Gylfi Þór Þorsteinsson er einn þeirra sem ýmsum þykja vænlegur arftaki hans. Gylfi er einn þeirra sem var sæmdur riddarakrossinum, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær en forseti, í þetta skiptið Guðni Th., veitir ávallt riddarakrossinn á fyrsta degi nýs árs. Heiðursmerkið fékk Gylfi „fyrir störf í þágu samfélags og mannúðar“.

Hann starfar nú sem teymisstjóri hjá Rauða krossi Íslands en varð landsþekktur þegar hann sá um rekstur sóttvarnarhúsa Rauða krossins í kórónuveirufaraldrinum.

Fengið áskoranir

„Eins og ég orðaði þetta við einn í gærkvöldi, og kannski orða aftur núna: Haldi þessar beiðnir áfram að koma til mín á næstu dögum …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Góður þar sem hann er. Takk samt! Er fólk að gera lítið úr fólki?
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár