Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hvernig sagan endar

Í stað þess að skyggn­ast aft­ur í tím­ann eins og vana­lega er að þessu sinni lit­ið til fram­tíð­ar, heitr­ar og bjartr­ar. Fjar­lægr­ar fram­tíð­ar, vel að merkja. Við mun­um ekki þurfa að þola alla þá birtu.

Hvernig sagan endar

Jörðin eftir 700 milljón ár.

Þið athugið fyrst að það er gríðarlega langur tími.

Fyrir 700 milljónum ára var ekkert líf á landi á Jörðinni, bara í sjónum. Allur gróður Jarðar, öll dýr merkurinnar, að ekki sé minnst á okkur mennina, allt var þetta ekki einu sinni komið á hugmyndastig.

En eftir 700 milljón ár mun Jörðin í stórum dráttum þó vera býsna kunnugleg að sjá og ekkert ósvipuð því sem nú er.

Höf og meginlönd munu þá að vísu raðast allt öðruvísi upp um heimskringluna en núna. Sennilega munu að minnsta kosti tvær risaheimsálfur þá hafa runnið saman, síðan brotnað upp og dreifst að nýju um hnöttinn. Nýjar framandlegar heimsálfur hingað og þangað, jújú, lönd og eyjar.

En Jörðin er enn þá blá að stórum hluta þar sem eru höfin og víðast á landinu er græn slikja gróðurs og skýin leika um loftið.

Líf og fjör hvarvetna …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnúsdóttir skrifaði
    NÚNA ER EG ALDELIS BÚIN AÐ GERA GRÍN AÐ DÖNSKU OG ENSKU KONUNGS FJÖĹSKYLDUNUMEN BLESSAÐ FÓLKIÐ TÓK ÞVI BARA VEL EN NUNA ER EG HÆTT ÞVIÖLLU SVO Á LIKA AÐ VIRÐA RÁÐAFÓLK HVAR SEM ER Í HEIMINUM en ekki vera að senda tóninn er bara ánægð með líf mitt og stöðu í dag og bið ekki um meira
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár