Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Skilgreining á spillingu þegar opinberi geirinn er notaður til að umbuna veittan stuðning

Pró­fess­or í stjórn­mála­fræði seg­ir það erfitt að rétt­læta póli­tísk­ar stöðu­veit­ing­ar sem verð­laun fyr­ir veitt­an stuðn­ing. Ekki eigi að nota op­in­bera geir­ann í þeim til­gangi. „Það fell­ur und­ir að mis­nota op­in­bert vald í þágu einka­hags­muna, sem er skil­grein­ing Tran­sparency In­ternati­onal á spill­ingu,“ seg­ir hann. Starfs­menn ut­an­rík­is­þjón­ust­unn­ar sem gagn­rýndu frum­varp­ið sem Bjarni Bene­dikts­son nýtti til að skipa Svan­hildi Hólm vilja nú lít­ið tjá sig um mál­ið.

Skilgreining á spillingu þegar opinberi geirinn er notaður til að umbuna veittan stuðning
Samstarfsfólk Bjarni Benediktsson og Svanhildur Hólm. Svanhildur, sem var aðstoðarmaður Bjarna til margra ára, verður sendiherra Íslands í Bandaríkjunum innan tíðar. Mynd: Pressphotos.biz / Geiri

Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að skipun Svanhildar Hólm Valsdóttur til sendiherra í Washington sé óheppileg aðferð við val á sendiherra. Við skipunina blasi við misnotkun á opinberu valdi í þágu einkahagsmuna, sem sé ein skilgreining á spillingu.

Fyrr í vikunni var greint frá því að Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra hefði skipað Svanhildi Hólm, fyrrverandi aðstoðarkonu sína til margra ára, sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Ekki þurfti að auglýsa stöðuna því Svanhildur verður skipuð tímabundið til fimm ára. Var þetta gert í krafti umdeildar lagabreytingar frá árinu 2020. 

Verið að umbuna fyrir stuðning

Gunnar Helgi útskýrir að pólitískar stöðuveitingar séu almennt flokkaðar í tvennt. Annars vegar séu skipanir sem miði að því að tryggja pólitísk tök á stjórnsýslunni og hins vegar þær sem nýttar eru sem verðlaun fyrir veittan stuðning.

Hann segir skipanir af fyrra taginu umdeildar. …

Kjósa
51
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Það er heiðarlega að nota bara amerísku aðferðina og skipa auðmenn í sendiherrastöður. Þorsteinn Már og Kristjáns Lofts yrðu ágætis sendiherrar.
    0
    • Þar aðeins skipaðir ef þeir hafa borgað í kosningasjóð sigurvegarans.
      0
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Þurfum við virkilega prófessor til að skilgrein einfaldar mútur sem mútur ? Því þetta er ekki spilling heldur mútur... loforð um stuðning eða umbun fyrir veittan stuðning er nákvæmlega það sama of greiðsla fyrir stuðning. Þarf ekki að vera þinglýst yfirlýsing... þegjandi samkomulag er nóg.

    Eftiráskýringin er auðvitað sú að viðkomandi sé "hæfur" en það er skýring... svona eins og þjófurinn sem sagði hann hefði bjargað verðmætum úr læsta húsinu ef það hefði kannski kviknað í.

    Meðmæli eru eitt... skipan er annað. Og ekki auglýst er spilling... líka þó svo það hefði verið sjóaður ráðuneytisstarfsmaður sem væri skipaður.

    Þessi sendiherrastörf ættu að vera færð aftur á byrjunarpunkt vegna spillingar.
    0
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Löglegt en siðlaust, eins og Vilmundur heitinn Gylfason orðaði það.
    2
  • ESG
    Erna Sigurveig Guðmundsdóttir skrifaði
    Þessi ákvörðun ásamt mörgum fleirum af hálfu sjálfstæðisflokksins sýnir mjög vel að við verðum að gefa flokknum frí a.m.k. í 2 kjörtímabil og þeir læri vonandi eitthvað á meðan á því fríi stendur.
    1
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Getur verið að formaður Sjálfstæðisflokksins ætli að misnota valdið ? Ég hef lifað í rúmlega 70 ár í íslensku samfélagi og man ekki eftir öðru en misbeitingu valds af hálfu Sjálfstæðisflokksins ?Allir muna lóðaveitingar í valdatíð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík ?
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
2
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.
Fá ekki að læra hér frekar en í Afganistan
5
FréttirFlóttamenn

Fá ekki að læra hér frek­ar en í Af­gan­ist­an

Í Af­gan­ist­an var þeim bann­að að læra. Á Ís­landi hafa þær mætt hindr­un­um í hvert sinn sem þær hafa reynt að kom­ast í skóla. Þær þrá ekk­ert heit­ar en að læra ís­lensku, kom­ast inn í sam­fé­lag­ið og sækja sér há­skóla­mennt­un. En þær eru fast­ar; kom­ast ekki út úr störf­um sín­um sem hót­el­þern­ur þar sem þær hafa eng­in tæki­færi til að þjálfa ís­lensk­una: lyk­il­inn að sam­fé­lag­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
5
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
„Hann sagðist ekki geta meir“
5
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár