Aðili

Svanhildur Hólm Valsdóttir

Greinar

Hæfi Bjarna við sendiherraskipanir verði skoðað
Fréttir

Hæfi Bjarna við sendi­herra­skip­an­ir verði skoð­að

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, hef­ur lagt fram beiðni um frum­kvæðis­at­hug­un á skip­un­um ut­an­rík­is­ráð­herra á Svan­hildi Hólm Vals­dótt­ur og Guð­mundi Árna­syni sem sendi­herra. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd mun skoða hvort að Bjarni Bene­dikts­son hafi fylgt regl­um stjórn­sýslu­rétt­ar­ins og ver­ið hæf­ur þeg­ar hann skip­aði fyrr­ver­andi sam­starfs­fólk sitt í stöð­ur í ut­an­rík­is­þjón­ust­unni án aug­lýs­ing­ar.
Skilgreining á spillingu þegar opinberi geirinn er notaður til að umbuna veittan stuðning
Fréttir

Skil­grein­ing á spill­ingu þeg­ar op­in­beri geir­inn er not­að­ur til að umb­una veitt­an stuðn­ing

Pró­fess­or í stjórn­mála­fræði seg­ir það erfitt að rétt­læta póli­tísk­ar stöðu­veit­ing­ar sem verð­laun fyr­ir veitt­an stuðn­ing. Ekki eigi að nota op­in­bera geir­ann í þeim til­gangi. „Það fell­ur und­ir að mis­nota op­in­bert vald í þágu einka­hags­muna, sem er skil­grein­ing Tran­sparency In­ternati­onal á spill­ingu,“ seg­ir hann. Starfs­menn ut­an­rík­is­þjón­ust­unn­ar sem gagn­rýndu frum­varp­ið sem Bjarni Bene­dikts­son nýtti til að skipa Svan­hildi Hólm vilja nú lít­ið tjá sig um mál­ið.
Ráðuneytið sagði fjárlaganefnd ósatt um fjárhagsvanda Íslandspósts
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ráðu­neyt­ið sagði fjár­laga­nefnd ósatt um fjár­hags­vanda Ís­land­s­pósts

Fjár­mála­ráðu­neyt­ið veitti fjár­laga­nefnd Al­þing­is vill­andi upp­lýs­ing­ar um fjár­hags­vanda Ís­land­s­pósts og gaf skýr­ing­ar sem stang­ast á við mat eft­ir­lits­að­ila. Að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra sit­ur í stjórn fyr­ir­tæk­is­ins sem hef­ur sætt rann­sókn­um vegna meintra brota á sam­keppn­is­lög­um.
Aðstoðarmaður fjármálaráðherra segir fyrstu íbúðarkaup jafn erfið og áður
FréttirHúsnæðismál

Að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra seg­ir fyrstu íbúð­ar­kaup jafn erf­ið og áð­ur

Svan­hild­ur Hólm Vals­dótt­ir, að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra, seg­ir það aldrei hafa ver­ið auð­velt að kaupa sína fyrstu íbúð. Leigu- og kaup­verð hef­ur hækk­að um­fram laun und­an­far­in ár og kaup­mátt­ur ungs fólks set­ið eft­ir. Í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar er dreg­ið úr hús­næð­isstuðn­ingi.

Mest lesið undanfarið ár