Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ólafur veit ekki hvar hann sefur um jólin

Ólaf­ur Bene­dikt hef­ur varla haft und­an því að svara fyr­ir­spurn­um fjöl­miðla eft­ir að hon­um var hót­að hand­töku þeg­ar hann neit­aði að yf­ir­gefa Grinda­vík. Ut­an heima­bæj­ar­ins myndi hann helst vilja verja jól­un­um á Hót­el Kefla­vík.

Ólafur veit ekki hvar hann sefur um jólin
Ætlar að hlýða Þó Ólafur vilji ólmur vera heima í Grindavík alla daga þá ætlar hann að hlýta tilmælum yfirvalda varðandi hvort óhætt sé að vera í bænum.

„Það er svo mikið að gera í að spjalla við fjölmiðla að ég þarf að fara að rukka ykkur fyrir þetta,“ segir Ólafur Benedikt Arnberg Þórðarson, veitingamaður og íbúi í Grindavík, en hann komst í fréttirnar nýverið eftir að honum var hótað handtöku fyrir að neita að yfirgefa heimili sitt. Hann hafði þá gist þar í nokkra daga, þrátt fyrir tilmæli yfirvalda um annað, en lét þó undan áður en til handtökunnar kom.

Ólafur er engu að síður ósáttur við að fá ekki að vera heima hjá sér og segist ekki vitund óttast jarðhræringarnar. „Það var ekki verið að rýma neitt þegar hin eldgosin stóðu yfir og enginn varði okkur íbúana fyrir ágangi þeirra sem komu að skoða þau gos. Það var ekki hægt að keyra hér um plássið,“ segir Ólafur, sem var staddur á heimili sínu í Grindavík þegar blaðamaður náði tali af honum síðdegis á fimmtudag. 

Enginn léttir …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár