Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Svanhildur Hólm verði skipuð sendiherra í Bandaríkjunum

Bjarni Bene­dikts­son ut­an­rík­is­ráð­herra hef­ur lagt til að Svan­hild­ur Hólm Vals­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Við­skipta­ráðs og fyrr­ver­andi að­stoð­ar­mað­ur hans, verði nýr sendi­herra Ís­lands í Banda­ríkj­un­um. Einnig stefn­ir hann öðr­um sam­starfs­manni sín­um í nýja stöðu sendi­herra á Ítal­íu.

Svanhildur Hólm verði skipuð sendiherra í Bandaríkjunum
Aðstoðarmaður og ráðherra Bjarni og Svanhildur, þá aðstoðarmaður hans, á kosningavöku fyrir alþingiskosningarnar 2017. Mynd: Birgir Þór Harðarson

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra, hefur lagt til að tveir af nánustu samstarfsaðila hans til margra ára hljóti áberandi sendiherrastöður fyrir Íslands hönd.

Bjarni hefur lagt til að Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og fyrrverandi aðstoðarmaður hans til margra ára, verði nýr sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Vísir greinir frá þessu. Svanhildur staðfesti fréttirnar við fréttastofu Vísis og sagðist spennt fyrir starfinu, sem að hennar sögn snýst um að leggja sitt af mörkum til að gæta hagsmuna Íslands erlendis.

Svanhildur, sem er fædd árið 1974, er lögfræðingur frá Háskóla Íslands og er auk þess með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Hún var aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar frá 2012-2020.

SendiherraefniSvanhildur Hólm Valsdóttir ásamt Loga Bergmanni Eiðssyni, eiginmanni sínum.

Þar á undan var hún framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins í þrjú ár en starfaði einnig um árabil sem fjölmiðlamaður, meðal annars í Kastljósi og sem þáttastjórnandi í Íslandi í dag …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • OÖM
    Oddur Örvar Magnússon skrifaði
    Svona verður spillingin alltaf meiri og meiri. Vinir og vandamenn ráðnir í æðstu stöður ríkissins og þannig versnar þjónusta meir og meir því ekki er auglýst eftir hæfasta fólkinu sem völ er á.
    Gæði í opinberri þjónustu verður bara til ef hæfasta fólkið er ráðið.
    4
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Ef embættið er ekki auglýst til umsóknar og hagsmunaaðili ( sem notið hefur stuðnings þess sem veita á embættið ) afhendir það "vini og /eða stuðningsaðila... er það skýr hagsmunaárekstur og einungis skilgreinalegt sem mútur.

    En íslensk lenska er að greiða mútur. ... Bara ekki fyrirfram.
    8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár