Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sóknargjöld hækkuð milli umræðna og verða 3,4 milljarðar

Þjóð­kirkj­an gerði at­huga­semd við það að lækka ætti sókn­ar­gjöld, sem renna að stærst­um hluta til henn­ar, og stjórn­ar­þing­menn í efna­hags- og við­skipta­nefnd hafa brugð­ist við.

Sóknargjöld hækkuð milli umræðna og verða 3,4 milljarðar
Biskup Agnes M. Sigurðardóttir hefur verið biskup Íslands frá árinu 2012. Hún mun láta af embætti á komandi ári. Mynd: Heiða Helgadóttir

Meiri­hluti efnahags- og viðskiptanefndar, sem er skip­aður nefnd­ar­mönnum Sjálf­stæð­is­flokks, Vinstri grænna og Fram­sókn­ar­flokks, leggur til að sókn­ar­gjöld verði hækkuð um 240 milljónir króna frá því sem lagt var til í fjár­laga­frum­varp­inu þegar það var kynnt í sept­em­ber. Verði breyt­ingin sam­þykkt, sem er afar senni­legt, munu sókn­ar­gjöld sem ríkið greiðir á hvern ein­stak­ling verða 1.192 krónur líkt og þau voru á þessu ári. Sú ákvörðun, að hækka sóknargjöldin upp í áðurnefnda krónutölu úr 1.055 krónum, var ákveðin af stjórnarflokkunum í fjárlaganefnd í fyrra milli umræðna um fjárlög og átti að vera tímabundin. Nú, ári síðar, hefur hækkunin verið endurnýjuð.

Ákvörðun nefndarinnar mun gera það að verkum að sóknargjöld næsta árs verða tæplega 3,4 milljarðar króna í stað þess að verða rúmlega 3,1 milljarður króna. 

Fer að mestu leyti til þjóðkirkjunnar

Trú- og lífs­­­­skoð­un­­­­ar­­­­fé­lög hér á landi fá sókn­­­­ar­­­­gjöld greidd fyrir hvern skráðan ein­stak­l­ing, 16 ára og eldri. Sá trú­ar­söfn­uður sem fær …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Rikisrekið Trufelag er timaskekkja, þetta er ekki i takkt við timann. Rikið leggur Þjoðkirkju til 10.000 Miljonir af Almanna fe. Þvi fe væri betur varið i aðra brina hluti
    Þaug Trufelög sem Mest kveður að i aðstoð við illa statt Folk eru Hjalpræðisherinn við Suðurlandsbraut Þeir eru með Matsal sem rumar 500 mans i Hadegis verð.
    Sama er hja Samhjalp þeir eru a svipuðum Notum með Hadegisverð. Rikið a að Veita þessum aðilum eitkvað af Þeirri Fulju sem Fer i Þjoðkirjgu. Þessi Hjalpar samtök eiga HEIÐUR skilin fyrir sin Goðu VERK.
    0
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Ég vissi ekki betur en að ég greiddi mín sóknargjöld sjálfur og hef gert frá 16 ára aldri. Þessi gjöld mín koma ekki úr ríkissjóði, bara svo því haldið til haga.

    En stjórnvöld hafa alveg frá því eftir hrun klipið af þessum gjöldum sem ég greitt sem mín félagsgjöld til þjóðkirkjunnar.

    E.t.v. hefur notað það sem þau hafa hirt ófrjálsri hendi af mínum sóknargjöldum til að styrkja ýmis fyrirtæki í landinu sem þau hafa dálæti á. Alveg nýlega ákváðu stjórnvöld að styrkja útgerð og fiskvinnslu enn frekar í samvinnu við ESB
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið í mánuðinum

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár