Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Áskorun en spennandi barátta“ fyrir Karl Ágúst í bataferli eftir aðgerð á höfuðkúpu

Karl Ág­úst Úlfs­son fór í að­gerð þar sem höf­uð­kúp­an hans var opn­uð og æxli fjar­lægt. Hann vinn­ur úr þess­ari lífs­reynslu með skrif­um og tón­smíð­um. Á sama tíma horf­ir hann yf­ir far­inn veg.

„Áskorun en spennandi barátta“ fyrir Karl Ágúst í bataferli eftir aðgerð á höfuðkúpu

Karl Ágúst Úlfsson, leikari og almennur listamaður, birti á dögunum sláandi mynd af sér eftir aðgerð sem hann fór á höfði fyrir ári síðan. Var hann með æxli í heila sem var fjarlægt og sendir hann því kveðju í færslunni.

Í viðtalið við Heimildina segir hann bataferlið ganga hægt og þurfi hann mikið á jákvæðu hugarfari að halda. „Þrátt fyrir það að þetta gangi ákaflega hægt fyrir sig er þetta allt á réttri leið,“ segir hann. Í bataferlinu beitir hann óspart sköpuninni til að virkja sjálfan sig.

„Mikil áskorun en spennandi barátta

„Eftir á hefur þetta alltaf reynst eitthvað gagnlegt og gefið mér viðbætur við lífið og nýtist mér eftir á sem reynsla,“ segir Karl Ágúst um bataferlið eftir aðgerðina. Hann segir reynsluna nýtast sér sem listamanni, „að hafa lent í ýmsu sem ég get síðan notað sem efnivið og innblástur í verkin sem ég sem og flyt“. Bataferlið …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár