Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Áskorun en spennandi barátta“ fyrir Karl Ágúst í bataferli eftir aðgerð á höfuðkúpu

Karl Ág­úst Úlfs­son fór í að­gerð þar sem höf­uð­kúp­an hans var opn­uð og æxli fjar­lægt. Hann vinn­ur úr þess­ari lífs­reynslu með skrif­um og tón­smíð­um. Á sama tíma horf­ir hann yf­ir far­inn veg.

„Áskorun en spennandi barátta“ fyrir Karl Ágúst í bataferli eftir aðgerð á höfuðkúpu

Karl Ágúst Úlfsson, leikari og almennur listamaður, birti á dögunum sláandi mynd af sér eftir aðgerð sem hann fór á höfði fyrir ári síðan. Var hann með æxli í heila sem var fjarlægt og sendir hann því kveðju í færslunni.

Í viðtalið við Heimildina segir hann bataferlið ganga hægt og þurfi hann mikið á jákvæðu hugarfari að halda. „Þrátt fyrir það að þetta gangi ákaflega hægt fyrir sig er þetta allt á réttri leið,“ segir hann. Í bataferlinu beitir hann óspart sköpuninni til að virkja sjálfan sig.

„Mikil áskorun en spennandi barátta

„Eftir á hefur þetta alltaf reynst eitthvað gagnlegt og gefið mér viðbætur við lífið og nýtist mér eftir á sem reynsla,“ segir Karl Ágúst um bataferlið eftir aðgerðina. Hann segir reynsluna nýtast sér sem listamanni, „að hafa lent í ýmsu sem ég get síðan notað sem efnivið og innblástur í verkin sem ég sem og flyt“. Bataferlið …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár