„Við gætum verið að nálgast heimsendastöðu núna á Gasa“

Í nýj­asta þætti Pressu lýs­ir Morten Rostrup, norsk­ur lækn­ir sem starfar fyr­ir sam­tök­in Lækn­ar án landa­mæra, lýs­ir grafal­var­legri stöðu á Gasa­svæð­inu. Morten hef­ur aldrei áð­ur séð jafn al­var­lega stöðu á stríðs­væði og seg­ir „þessu verð­ur að ljúka. Núna.“

Læknar án landamæra vinna á tveimur spítölum í Gasa. Þeir eru Nasser-spítalinn og Aqsa-spítalinn. Þar dvelja um þúsund sjúklingar og kemur margt slasað fólk þangað inn. „Það er mjög erfitt að veita sjúklingum viðunandi læknisaðstoð,“ segir norski læknirinn Morten Rostrup í nýjasta þætti Pressu.

Morten starfar fyrir Lækna án landamæra og á að baki langan feril á stríðssvæðum. Hann segir þó engar aðstæður líkjast þeim sem nú eru á Gasasvæðinu.

Grafalvarleg staða

Morten lýsir stöðunni á spítölum Gasa sem grafalvarlegri. En engar birgðir bárust þeim á spítalann, engin lyf eða sjúkrabúnaður. Eru þar „700 sjúklingar á þeim spítala og á hverjum degi er komið með 150-200 slasaða einstaklinga þangað,“ segir hann.

Staðan núna er alvarleg þar sem læknarnir eru varla færir um að aðstoða sjúklinga og eru í hættu á að eldsneyti klárist algörlega. „Fólk í öndunarvélum mun deyja. Við erum líka með margt fólk með langvinna sjúkdóma sem fær …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    „Við getum ekki horft upp á þetta lengur, við getum ekki séð þetta. Þetta er hræðilegt. Þessu verður að ljúka. Núna.“

    Ríkisstjórn VG liða styður þennan viðbjóð , þessi barna morð ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár