Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Við gætum verið að nálgast heimsendastöðu núna á Gasa“

Í nýj­asta þætti Pressu lýs­ir Morten Rostrup, norsk­ur lækn­ir sem starfar fyr­ir sam­tök­in Lækn­ar án landa­mæra, lýs­ir grafal­var­legri stöðu á Gasa­svæð­inu. Morten hef­ur aldrei áð­ur séð jafn al­var­lega stöðu á stríðs­væði og seg­ir „þessu verð­ur að ljúka. Núna.“

Læknar án landamæra vinna á tveimur spítölum í Gasa. Þeir eru Nasser-spítalinn og Aqsa-spítalinn. Þar dvelja um þúsund sjúklingar og kemur margt slasað fólk þangað inn. „Það er mjög erfitt að veita sjúklingum viðunandi læknisaðstoð,“ segir norski læknirinn Morten Rostrup í nýjasta þætti Pressu.

Morten starfar fyrir Lækna án landamæra og á að baki langan feril á stríðssvæðum. Hann segir þó engar aðstæður líkjast þeim sem nú eru á Gasasvæðinu.

Grafalvarleg staða

Morten lýsir stöðunni á spítölum Gasa sem grafalvarlegri. En engar birgðir bárust þeim á spítalann, engin lyf eða sjúkrabúnaður. Eru þar „700 sjúklingar á þeim spítala og á hverjum degi er komið með 150-200 slasaða einstaklinga þangað,“ segir hann.

Staðan núna er alvarleg þar sem læknarnir eru varla færir um að aðstoða sjúklinga og eru í hættu á að eldsneyti klárist algörlega. „Fólk í öndunarvélum mun deyja. Við erum líka með margt fólk með langvinna sjúkdóma sem fær …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    „Við getum ekki horft upp á þetta lengur, við getum ekki séð þetta. Þetta er hræðilegt. Þessu verður að ljúka. Núna.“

    Ríkisstjórn VG liða styður þennan viðbjóð , þessi barna morð ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár