Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Við gætum verið að nálgast heimsendastöðu núna á Gasa“

Í nýj­asta þætti Pressu lýs­ir Morten Rostrup, norsk­ur lækn­ir sem starfar fyr­ir sam­tök­in Lækn­ar án landa­mæra, lýs­ir grafal­var­legri stöðu á Gasa­svæð­inu. Morten hef­ur aldrei áð­ur séð jafn al­var­lega stöðu á stríðs­væði og seg­ir „þessu verð­ur að ljúka. Núna.“

Læknar án landamæra vinna á tveimur spítölum í Gasa. Þeir eru Nasser-spítalinn og Aqsa-spítalinn. Þar dvelja um þúsund sjúklingar og kemur margt slasað fólk þangað inn. „Það er mjög erfitt að veita sjúklingum viðunandi læknisaðstoð,“ segir norski læknirinn Morten Rostrup í nýjasta þætti Pressu.

Morten starfar fyrir Lækna án landamæra og á að baki langan feril á stríðssvæðum. Hann segir þó engar aðstæður líkjast þeim sem nú eru á Gasasvæðinu.

Grafalvarleg staða

Morten lýsir stöðunni á spítölum Gasa sem grafalvarlegri. En engar birgðir bárust þeim á spítalann, engin lyf eða sjúkrabúnaður. Eru þar „700 sjúklingar á þeim spítala og á hverjum degi er komið með 150-200 slasaða einstaklinga þangað,“ segir hann.

Staðan núna er alvarleg þar sem læknarnir eru varla færir um að aðstoða sjúklinga og eru í hættu á að eldsneyti klárist algörlega. „Fólk í öndunarvélum mun deyja. Við erum líka með margt fólk með langvinna sjúkdóma sem fær …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    „Við getum ekki horft upp á þetta lengur, við getum ekki séð þetta. Þetta er hræðilegt. Þessu verður að ljúka. Núna.“

    Ríkisstjórn VG liða styður þennan viðbjóð , þessi barna morð ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár