Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Við gætum verið að nálgast heimsendastöðu núna á Gasa“

Í nýj­asta þætti Pressu lýs­ir Morten Rostrup, norsk­ur lækn­ir sem starfar fyr­ir sam­tök­in Lækn­ar án landa­mæra, lýs­ir grafal­var­legri stöðu á Gasa­svæð­inu. Morten hef­ur aldrei áð­ur séð jafn al­var­lega stöðu á stríðs­væði og seg­ir „þessu verð­ur að ljúka. Núna.“

Læknar án landamæra vinna á tveimur spítölum í Gasa. Þeir eru Nasser-spítalinn og Aqsa-spítalinn. Þar dvelja um þúsund sjúklingar og kemur margt slasað fólk þangað inn. „Það er mjög erfitt að veita sjúklingum viðunandi læknisaðstoð,“ segir norski læknirinn Morten Rostrup í nýjasta þætti Pressu.

Morten starfar fyrir Lækna án landamæra og á að baki langan feril á stríðssvæðum. Hann segir þó engar aðstæður líkjast þeim sem nú eru á Gasasvæðinu.

Grafalvarleg staða

Morten lýsir stöðunni á spítölum Gasa sem grafalvarlegri. En engar birgðir bárust þeim á spítalann, engin lyf eða sjúkrabúnaður. Eru þar „700 sjúklingar á þeim spítala og á hverjum degi er komið með 150-200 slasaða einstaklinga þangað,“ segir hann.

Staðan núna er alvarleg þar sem læknarnir eru varla færir um að aðstoða sjúklinga og eru í hættu á að eldsneyti klárist algörlega. „Fólk í öndunarvélum mun deyja. Við erum líka með margt fólk með langvinna sjúkdóma sem fær …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    „Við getum ekki horft upp á þetta lengur, við getum ekki séð þetta. Þetta er hræðilegt. Þessu verður að ljúka. Núna.“

    Ríkisstjórn VG liða styður þennan viðbjóð , þessi barna morð ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár