Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Hver var Jósefína?

Napó­leon Bónapar­te elsk­aði hana og hún leik­ur stórt hlut­verk í kvik­mynd Ridley Scotts um Frakka­keis­ar­ann um­deilda. En Jós­efína, eða Rose Tascher, var ekki síð­ur um­deild sjálf.

Hver var Jósefína?

Ég skemmi áreiðanlega ekkert fyrir þeim sem eiga eftir að sjá stórmynd Ridley Scotts um Napóleon þótt ég upplýsi hér og nú að í myndinni er fyrri kona Korsíkumannsins knáa, hin fræga Jósefína, látin spila heilmikla rullu, ekki aðeins í einkalífi hans heldur virðist Scott á því að hún hafi einnig skipt sköpum um feril hans og framgang allan. Í myndinni eru bæði Jósefína og Napóleon látin segja að hann, sem lagði undir sig nær alla Evrópu, hafi verið „ekkert“ án hennar og hún vildi gjarnan fá að ráða meiru en einungis á heimavelli og í svefnherberginu.

Í lok myndarinnar virðist Jósefína meira að segja þeirrar skoðunar að hún hefði staðið sig betur við landstjórnina en Napóleon þegar hún segir að „næst“ skuli þau skipta um hlutverk – og hún fái þá að ráða.

Og svo er upplýst, og hefur reyndar víða komið fram …

Kjósa
40
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu