Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lýsa upp ómannúðlegar hvalveiðar

Dá­leið­andi fag­urt en líka ögr­andi lista­verk birt­ist áhorf­end­um á horni Lauga­vegs og Banka­stræt­is í síð­ustu viku og lýsti upp kald­an gráma. Þar stóð Högni Eg­ils­son í hópi áhorf­enda og blaða­mað­ur tók hann tali.

Lýsa upp ómannúðlegar hvalveiðar
Listamennirnir Högni Egilsson og Owen Hindley fyrir framan verkið sem þeir sköpuðu, en þar er hljóði, tónlist og myndverki er varpað upp í opnu rými. Verkið vekur fólk til umhugsunar um lífríki jarðar. Ljósmynd: Jóhannes Kr. Kristjánsson.

„Við Owen Hindley sköpuðum verk þar sem hljóði, tónlist og myndverki er varpað upp í opnu rými, segir tónlistarmaðurinn Högni Egilsson. En fyrir þá sem ekki til þekkja þá er Owen Hindley myndlistarmaður sem vinnur með nýmiðlun; tvívíð myndverk, hljóð, mynd og tónlist.

Högni segir þá hafa gert verkið til að vera í almannarými.

Og þetta er tuttugu mínútna langt verk sem er hálfgerð dáleiðsla, eða hugleiðsla.

Hann segir það hverfast um hið ógnvænlega í manninum og hvernig hann kemur fram við lífkerfi hafsins og hvalina.

Við erum að nota myndefni sem var sett um borð í hvalveiðiskipin til að sjá til þess að öllum reglum væri framfylgt um dýravelferð. Í raun er þetta grunnurinn að banninu í haust um hvalveiðar. Af því að meðferðin á dýrunum var ekki samkvæmt reglum. Þess vegna var myndbandsvélum komið fyrir í skipin og þá kom í ljós …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár