Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Lýsa upp ómannúðlegar hvalveiðar

Dá­leið­andi fag­urt en líka ögr­andi lista­verk birt­ist áhorf­end­um á horni Lauga­vegs og Banka­stræt­is í síð­ustu viku og lýsti upp kald­an gráma. Þar stóð Högni Eg­ils­son í hópi áhorf­enda og blaða­mað­ur tók hann tali.

Lýsa upp ómannúðlegar hvalveiðar
Listamennirnir Högni Egilsson og Owen Hindley fyrir framan verkið sem þeir sköpuðu, en þar er hljóði, tónlist og myndverki er varpað upp í opnu rými. Verkið vekur fólk til umhugsunar um lífríki jarðar. Ljósmynd: Jóhannes Kr. Kristjánsson.

„Við Owen Hindley sköpuðum verk þar sem hljóði, tónlist og myndverki er varpað upp í opnu rými, segir tónlistarmaðurinn Högni Egilsson. En fyrir þá sem ekki til þekkja þá er Owen Hindley myndlistarmaður sem vinnur með nýmiðlun; tvívíð myndverk, hljóð, mynd og tónlist.

Högni segir þá hafa gert verkið til að vera í almannarými.

Og þetta er tuttugu mínútna langt verk sem er hálfgerð dáleiðsla, eða hugleiðsla.

Hann segir það hverfast um hið ógnvænlega í manninum og hvernig hann kemur fram við lífkerfi hafsins og hvalina.

Við erum að nota myndefni sem var sett um borð í hvalveiðiskipin til að sjá til þess að öllum reglum væri framfylgt um dýravelferð. Í raun er þetta grunnurinn að banninu í haust um hvalveiðar. Af því að meðferðin á dýrunum var ekki samkvæmt reglum. Þess vegna var myndbandsvélum komið fyrir í skipin og þá kom í ljós …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu