Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Við megum ekki gelda sjúkrahúsin okkar“

Einka­væð­ing heil­brigðis­kerf­is­ins var með­al þess sem var til um­ræðu í fyrsta þætti Pressu. Stefán Vagn Stef­áns­son, þing­mað­ur Fram­sókn­ar, spurði hvernig eigi að varna því að starfs­fólk op­in­bera heil­brigðis­kerf­is­ins færi sig yf­ir í einka­rekn­ar stof­ur þar sem mann­ekla er nú þeg­ar mik­il.

„Við megum ekki gelda sjúkrahúsin okkar“
Einkavæðing heilbrigðiskerfisins? Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknar telur að til séu leiðir betur til þess fallnar en að leita til spítalanna og með því stytta biðlista. Hann tók þátt í umræðum í fyrsta þætti Pressu ásamt Jóhanni Páli Jóhannssyni, þingmanni Samfylkingar, og Jóni Gunnarssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi ráðherra. Mynd: Golli

„Við megum ekki gelda sjúkrahúsin okkar og spítalana okkar af sérfræðingum sem færu þá á sínar einkastofur og tækju þar þau verkefni með sér sem þau vilja og þeim hentar. Eftir sitja þá spítalarnir uppi með enn verri mönnunarvanda en í dag. Þetta er hættan,” sagði Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksin, um einkavæðingu heilbrigðiskerfisins í fyrsta þætti Pressu, nýjum vikulegum sjónvarpsþætti á Heimildinni. 

Þetta snýst um það hvernig á að þjónusta fólkið með sem bestum hætti,” sagði Stefán. Spurningin sé hvernig eigi að varna við því að starfsfólk opinbera heilbrigðiskerfisins færi sig yfir í einkareknar stofur þar sem mannekla er nú þegar mikil. „Vandamálið er mannekla í heilbrigðiskerfinu,“ segir Stefán. 

Telur einkavæðingu létta á opinbera heilbrigðiskerfinu

Ég tel að það sé alls ekki verið að gera nóg af því að leita til sjálfstætt starfandi aðila til að létta til dæmis á Landsspítalanum,” sagði Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Jón …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu