Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Við megum ekki gelda sjúkrahúsin okkar“

Einka­væð­ing heil­brigðis­kerf­is­ins var með­al þess sem var til um­ræðu í fyrsta þætti Pressu. Stefán Vagn Stef­áns­son, þing­mað­ur Fram­sókn­ar, spurði hvernig eigi að varna því að starfs­fólk op­in­bera heil­brigðis­kerf­is­ins færi sig yf­ir í einka­rekn­ar stof­ur þar sem mann­ekla er nú þeg­ar mik­il.

„Við megum ekki gelda sjúkrahúsin okkar“
Einkavæðing heilbrigðiskerfisins? Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknar telur að til séu leiðir betur til þess fallnar en að leita til spítalanna og með því stytta biðlista. Hann tók þátt í umræðum í fyrsta þætti Pressu ásamt Jóhanni Páli Jóhannssyni, þingmanni Samfylkingar, og Jóni Gunnarssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi ráðherra. Mynd: Golli

„Við megum ekki gelda sjúkrahúsin okkar og spítalana okkar af sérfræðingum sem færu þá á sínar einkastofur og tækju þar þau verkefni með sér sem þau vilja og þeim hentar. Eftir sitja þá spítalarnir uppi með enn verri mönnunarvanda en í dag. Þetta er hættan,” sagði Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksin, um einkavæðingu heilbrigðiskerfisins í fyrsta þætti Pressu, nýjum vikulegum sjónvarpsþætti á Heimildinni. 

Þetta snýst um það hvernig á að þjónusta fólkið með sem bestum hætti,” sagði Stefán. Spurningin sé hvernig eigi að varna við því að starfsfólk opinbera heilbrigðiskerfisins færi sig yfir í einkareknar stofur þar sem mannekla er nú þegar mikil. „Vandamálið er mannekla í heilbrigðiskerfinu,“ segir Stefán. 

Telur einkavæðingu létta á opinbera heilbrigðiskerfinu

Ég tel að það sé alls ekki verið að gera nóg af því að leita til sjálfstætt starfandi aðila til að létta til dæmis á Landsspítalanum,” sagði Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Jón …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár