Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Við megum ekki gelda sjúkrahúsin okkar“

Einka­væð­ing heil­brigðis­kerf­is­ins var með­al þess sem var til um­ræðu í fyrsta þætti Pressu. Stefán Vagn Stef­áns­son, þing­mað­ur Fram­sókn­ar, spurði hvernig eigi að varna því að starfs­fólk op­in­bera heil­brigðis­kerf­is­ins færi sig yf­ir í einka­rekn­ar stof­ur þar sem mann­ekla er nú þeg­ar mik­il.

„Við megum ekki gelda sjúkrahúsin okkar“
Einkavæðing heilbrigðiskerfisins? Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknar telur að til séu leiðir betur til þess fallnar en að leita til spítalanna og með því stytta biðlista. Hann tók þátt í umræðum í fyrsta þætti Pressu ásamt Jóhanni Páli Jóhannssyni, þingmanni Samfylkingar, og Jóni Gunnarssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi ráðherra. Mynd: Golli

„Við megum ekki gelda sjúkrahúsin okkar og spítalana okkar af sérfræðingum sem færu þá á sínar einkastofur og tækju þar þau verkefni með sér sem þau vilja og þeim hentar. Eftir sitja þá spítalarnir uppi með enn verri mönnunarvanda en í dag. Þetta er hættan,” sagði Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksin, um einkavæðingu heilbrigðiskerfisins í fyrsta þætti Pressu, nýjum vikulegum sjónvarpsþætti á Heimildinni. 

Þetta snýst um það hvernig á að þjónusta fólkið með sem bestum hætti,” sagði Stefán. Spurningin sé hvernig eigi að varna við því að starfsfólk opinbera heilbrigðiskerfisins færi sig yfir í einkareknar stofur þar sem mannekla er nú þegar mikil. „Vandamálið er mannekla í heilbrigðiskerfinu,“ segir Stefán. 

Telur einkavæðingu létta á opinbera heilbrigðiskerfinu

Ég tel að það sé alls ekki verið að gera nóg af því að leita til sjálfstætt starfandi aðila til að létta til dæmis á Landsspítalanum,” sagði Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Jón …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár