Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Má ekki vera auðveldara að komast upp með þennan glæp en aðra

Þjóð­leik­hús­ið er nú að hefja sýn­ing­ar á verk­inu Orð gegn orði. Í því er tek­ist á við spurn­ing­ar um feðra­veld­ið, rétt­ar­kerf­ið, kyn­ferð­is­brota­mál, sið­gæði, sekt og sönn­un­ar­byrði. Blaða­mað­ur fékk nokkra reynda lög­menn til að horfa á verk­ið með sér og ræða um sýn sína á það – og hvernig stað­ið er að kyn­ferð­is­brota­mál­um hér á landi.

Má ekki vera auðveldara að komast upp með þennan glæp en aðra
Lög & regla Ragnar, Sigurður Örn, Sigrún Ingibjörg og Védís Eva ræða um Orð gegn orði, bæði á leiksviði og í veruleikanum. Mynd: Anton Brink

Leikverkið Orð gegn orði eftir Suzie Miller fjallar um verjandann Tessu, ungan og metnaðarfullan lögmann sem vinnur flest mál og ver skjólstæðinga sína fimlega í kynferðisbrotamálum. En þegar Tessa upplifir sjálf hrikalegan atburð byrjar hún að sjá hlutina öðrum augum og þarf að endurskoða bæði hugmyndir sínar og viðhorf.

Í kynningartexta Þjóðleikhússins fyrir verkið er spurt: Hvaða vægi hafa tilfinningar og réttlætiskennd í flóknum málum, og hvenær er sekt nægilega sönnuð? Þar segir einnig að í Orði gegn orði sé tekist á við ágengar spurningar um feðraveldið, réttarkerfið, kynferðisbrotamál, siðgæði, sekt og sönnunarbyrði.

Þess má geta að leikskáldið er fyrrverandi lögfræðingur og hún nýtti sér eigin reynslu til að skrifa verkið. Eða, eins og segir jafnframt í kynningartextanum: ... rannsaka veikleika réttarkerfisins í kynferðisbrotamálum. Verkið hefur hlotið fjölda verðlauna og haft mikil áhrif. Meðal annars er farið fram á að hæstaréttardómarar á Norður-Írlandi sjái upptöku af sýningunni áður en þeir …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu