Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Má ekki vera auðveldara að komast upp með þennan glæp en aðra

Þjóð­leik­hús­ið er nú að hefja sýn­ing­ar á verk­inu Orð gegn orði. Í því er tek­ist á við spurn­ing­ar um feðra­veld­ið, rétt­ar­kerf­ið, kyn­ferð­is­brota­mál, sið­gæði, sekt og sönn­un­ar­byrði. Blaða­mað­ur fékk nokkra reynda lög­menn til að horfa á verk­ið með sér og ræða um sýn sína á það – og hvernig stað­ið er að kyn­ferð­is­brota­mál­um hér á landi.

Má ekki vera auðveldara að komast upp með þennan glæp en aðra
Lög & regla Ragnar, Sigurður Örn, Sigrún Ingibjörg og Védís Eva ræða um Orð gegn orði, bæði á leiksviði og í veruleikanum. Mynd: Anton Brink

Leikverkið Orð gegn orði eftir Suzie Miller fjallar um verjandann Tessu, ungan og metnaðarfullan lögmann sem vinnur flest mál og ver skjólstæðinga sína fimlega í kynferðisbrotamálum. En þegar Tessa upplifir sjálf hrikalegan atburð byrjar hún að sjá hlutina öðrum augum og þarf að endurskoða bæði hugmyndir sínar og viðhorf.

Í kynningartexta Þjóðleikhússins fyrir verkið er spurt: Hvaða vægi hafa tilfinningar og réttlætiskennd í flóknum málum, og hvenær er sekt nægilega sönnuð? Þar segir einnig að í Orði gegn orði sé tekist á við ágengar spurningar um feðraveldið, réttarkerfið, kynferðisbrotamál, siðgæði, sekt og sönnunarbyrði.

Þess má geta að leikskáldið er fyrrverandi lögfræðingur og hún nýtti sér eigin reynslu til að skrifa verkið. Eða, eins og segir jafnframt í kynningartextanum: ... rannsaka veikleika réttarkerfisins í kynferðisbrotamálum. Verkið hefur hlotið fjölda verðlauna og haft mikil áhrif. Meðal annars er farið fram á að hæstaréttardómarar á Norður-Írlandi sjái upptöku af sýningunni áður en þeir …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár