Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Má ekki vera auðveldara að komast upp með þennan glæp en aðra

Þjóð­leik­hús­ið er nú að hefja sýn­ing­ar á verk­inu Orð gegn orði. Í því er tek­ist á við spurn­ing­ar um feðra­veld­ið, rétt­ar­kerf­ið, kyn­ferð­is­brota­mál, sið­gæði, sekt og sönn­un­ar­byrði. Blaða­mað­ur fékk nokkra reynda lög­menn til að horfa á verk­ið með sér og ræða um sýn sína á það – og hvernig stað­ið er að kyn­ferð­is­brota­mál­um hér á landi.

Má ekki vera auðveldara að komast upp með þennan glæp en aðra
Lög & regla Ragnar, Sigurður Örn, Sigrún Ingibjörg og Védís Eva ræða um Orð gegn orði, bæði á leiksviði og í veruleikanum. Mynd: Anton Brink

Leikverkið Orð gegn orði eftir Suzie Miller fjallar um verjandann Tessu, ungan og metnaðarfullan lögmann sem vinnur flest mál og ver skjólstæðinga sína fimlega í kynferðisbrotamálum. En þegar Tessa upplifir sjálf hrikalegan atburð byrjar hún að sjá hlutina öðrum augum og þarf að endurskoða bæði hugmyndir sínar og viðhorf.

Í kynningartexta Þjóðleikhússins fyrir verkið er spurt: Hvaða vægi hafa tilfinningar og réttlætiskennd í flóknum málum, og hvenær er sekt nægilega sönnuð? Þar segir einnig að í Orði gegn orði sé tekist á við ágengar spurningar um feðraveldið, réttarkerfið, kynferðisbrotamál, siðgæði, sekt og sönnunarbyrði.

Þess má geta að leikskáldið er fyrrverandi lögfræðingur og hún nýtti sér eigin reynslu til að skrifa verkið. Eða, eins og segir jafnframt í kynningartextanum: ... rannsaka veikleika réttarkerfisins í kynferðisbrotamálum. Verkið hefur hlotið fjölda verðlauna og haft mikil áhrif. Meðal annars er farið fram á að hæstaréttardómarar á Norður-Írlandi sjái upptöku af sýningunni áður en þeir …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár