Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Örugglega ein erfiðasta vinna sem hægt er að vera í“

„Þetta er erf­ið vinna, ör­ugg­lega ein erf­ið­asta vinna sem hægt er að vera í,“ seg­ir Andrés Proppé Ragn­ars­son sál­fræð­ing­ur, sem rek­ur úr­ræði fyr­ir fólk sem beit­ir maka sinn of­beldi. Eng­inn vinn­ur þar í al­veg fullu starfi enda get­ur það tek­ið veru­lega á að hlusta á frá­sagn­ir skjól­stæð­ing­anna af of­beldi.

„Örugglega ein erfiðasta vinna sem hægt er að vera í“
Betrun „Ég er mjög upptekinn af því að þetta eru manneskjur sem eiga að fá möguleika á að rétta sinn hlut og læra nýja, betri siði,“ segir Andrés. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ekkert lát er á aukinni aðsókn í meðferð hjá Heimilisfriði, úrræði fyrir fólk af öllum kynjum sem beitir maka sinn ofbeldi. Sálfræðingurinn sem rekur verkefnið vonar að ástæðan sé sú að fleira fólk sem beitir ofbeldi leiti sér aðstoðar en áður. Þetta er venjulegt fólk, „svona ég og þú fólk“, og í mörgum tilvikum tekst því að hætta að beita ofbeldi.

Árið 2019 sinnti starfsfólk Heimilisfriðar um 40 viðtölum á mánuði. Ári síðar var sú tala komin upp í 100. Kórónuveirufaraldurinn var talin ástæðan, en heimilisofbeldi færðist í aukana í faraldrinum, ásamt aukinni umræðu um ofbeldi í kjölfar svokallaðrar Metoo-bylgju. 

„Þetta er vanmáttur og vankunnátta. Þú bara kannt ekki annað. Það er góður útgangspunktur að því leytinu að þú getur lært. Þú þarft að æfa þig og kannski hafa rosalega fyrir því en það er hægt.“
Andrés Ragnarsson Proppé
sálfræðingur

Tvö ár eru liðin síðan faraldurinn var upp á sitt …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Heimilisofbeldi

Segir heimilisofbeldi á Íslandi ekki jafn ýkt og í myndbandinu: „Við erum bara að grínast“
FréttirHeimilisofbeldi

Seg­ir heim­il­isof­beldi á Ís­landi ekki jafn ýkt og í mynd­band­inu: „Við er­um bara að grín­ast“

Mynd­band þar sem gróft heim­il­isof­beldi er svið­sett og sprell­að með að of­beld­ið geti hjálp­að konu að grenn­ast hef­ur ver­ið fjar­lægt af Face­book. „Ég vann í lög­regl­unni í mörg ár. Ekki man ég eft­ir ein­hverju svona heim­il­isof­beldi, þar sem and­lit­inu henn­ar er skellt í elda­vél­ina og svo gólf­ið,“ seg­ir Jón Við­ar Arn­þórs­son í sam­tali við Stund­ina. „Það er ekki ver­ið að gera grín að heim­il­isof­beldi.“

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár