Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Af skyttum þremur og skítapakki

Berg­þóra Snæ­björns­dótt­ir býr yf­ir sjald­gæfri gáfu. Hún er góð­ur stílisti og hug­mynda­flug henn­ar er ein­stakt. Í texta Dufts er alltaf eitt­hvað sem kem­ur á óvart. Eitt­hvað ögr­andi, óham­ið, gróteskt, aga­legt.

Af skyttum þremur og skítapakki
Bergþóra Snæbjörnsdóttir Fyrsta skáldsaga Bergþóru, Svínshöfuð, sem kom út árið 2017, hreppti Fjöruverðlaunin, ásamt því að vera valin besta skáldsaga ársins af bóksölum.
Bók

Duft

Söfnuður fallega fólksins
Höfundur Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Benedikt bókaútgáfa
345 blaðsíður
Niðurstaða:

Stórskemmtileg bók. Djúp, fyndin og hræðileg. Allt þetta og meira til.

Gefðu umsögn

Verónika er dóttir Hákons og Halldóru, líkamsræktarfrömuða sem eiga allt sem hugurinn girnist. Þau búa þrjú í 400 fermetra húsi sem í sögunni er ýmist líkt við geimstöð, glerhöll eða eyðimörk. Það gengur mikið á á heimilinu, öskur, rifrildi, framhjáhöld og drykkja – en líka eru þar miklir kærleikar og samheldni. Verónika og foreldrarnir eru afar náin og kalla sig Skytturnar þrjár.

Sagan hefst árið 1987 og skiptist í tvo hluta. Sá fyrri segir af æskuárum Veróniku, frá því að hún er fjögurra ára og fram á unglingsár og seinni hlutinn hefst þegar hún er að nálgast fertugt.

Verónika er nánast alin upp í Stöðinni, líkamsræktarstöð foreldranna, sem er sú stærsta og flottasta á landinu. Þau eru forréttindafólk. Hákon er sonur heildsala og fjölskylda hans „var múruð. Molduð. Þau skitu peningum.“ (bls. 38) Móðurfólkið var hins vegar „fátækt skítapakk“. (bls. 57)

Þessar einkunnir sem gefnar eru bakgrunni foreldranna eru lýsandi …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár