Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir

Harmurinn undir textanum
GagnrýniÖrverpi

Harm­ur­inn und­ir text­an­um

Ljóð­mæl­and­inn er ör­verp­ið sem bók­in er kennd við. Yngsta barn­ið í þess­ari fjöl­skyldu sem þarf að laga sig að breytt­um veru­leika. Í ákaf­lega fá­um orð­um eru tjáð­ar stór­ar og mikl­ar til­finn­ing­ar. Ör­vænt­ing­in er vand­lega tempr­uð og tam­in, hvers­dags­mynd­irn­ar látn­ar tala sínu máli og harm­ur­inn skil­inn eft­ir und­ir text­an­um, fyr­ir les­and­ann að finna.
Augnablik úr lífi
GagnrýniÚtlínur liðins tíma

Augna­blik úr lífi

Virg­inia Woolf (f. 1882) var af­kasta­mik­ill rit­höf­und­ur og skáld­sög­ur henn­ar telj­ast til braut­ryðj­enda­verka í mód­ern­ísk­um bók­mennt­um Vest­ur­landa. Hún er líka þekkt fyr­ir fjöl­marg­ar rit­gerð­ir sín­ar um bók­mennt­ir og stöðu kvenna, sú al­þekkt­asta er án efa Sér­her­bergi. Þessi bók hef­ur að geyma ævi­skrif sem komu út ár­ið 1976 en eru skrif­uð á rúmu ári, 1939-40. Woolf lést ár­ið 1941.

Mest lesið undanfarið ár