Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Af skyttum þremur og skítapakki

Berg­þóra Snæ­björns­dótt­ir býr yf­ir sjald­gæfri gáfu. Hún er góð­ur stílisti og hug­mynda­flug henn­ar er ein­stakt. Í texta Dufts er alltaf eitt­hvað sem kem­ur á óvart. Eitt­hvað ögr­andi, óham­ið, gróteskt, aga­legt.

Af skyttum þremur og skítapakki
Bergþóra Snæbjörnsdóttir Fyrsta skáldsaga Bergþóru, Svínshöfuð, sem kom út árið 2017, hreppti Fjöruverðlaunin, ásamt því að vera valin besta skáldsaga ársins af bóksölum.
Bók

Duft

Söfnuður fallega fólksins
Höfundur Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Benedikt bókaútgáfa
345 blaðsíður
Niðurstaða:

Stórskemmtileg bók. Djúp, fyndin og hræðileg. Allt þetta og meira til.

Gefðu umsögn

Verónika er dóttir Hákons og Halldóru, líkamsræktarfrömuða sem eiga allt sem hugurinn girnist. Þau búa þrjú í 400 fermetra húsi sem í sögunni er ýmist líkt við geimstöð, glerhöll eða eyðimörk. Það gengur mikið á á heimilinu, öskur, rifrildi, framhjáhöld og drykkja – en líka eru þar miklir kærleikar og samheldni. Verónika og foreldrarnir eru afar náin og kalla sig Skytturnar þrjár.

Sagan hefst árið 1987 og skiptist í tvo hluta. Sá fyrri segir af æskuárum Veróniku, frá því að hún er fjögurra ára og fram á unglingsár og seinni hlutinn hefst þegar hún er að nálgast fertugt.

Verónika er nánast alin upp í Stöðinni, líkamsræktarstöð foreldranna, sem er sú stærsta og flottasta á landinu. Þau eru forréttindafólk. Hákon er sonur heildsala og fjölskylda hans „var múruð. Molduð. Þau skitu peningum.“ (bls. 38) Móðurfólkið var hins vegar „fátækt skítapakk“. (bls. 57)

Þessar einkunnir sem gefnar eru bakgrunni foreldranna eru lýsandi …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
2
Á vettvangi

Ekki bara bein­brot og skurð­ir held­ur líka bráð and­leg veik­indi

Aukn­ing í kom­um fólks með and­lega van­líð­an veld­ur áskor­un­um á bráða­mót­töku. Skort­ur á rými og óhent­ugt um­hverfi fyr­ir við­kvæma sjúk­linga skapa erf­ið­leika fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk. „Okk­ur geng­ur svo sem ágæt­lega en svo er það bara hvað tek­ur við. Það er flók­ið,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­tök­unni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár