Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hin sögulega hefnd 3: Æðið í Demmin

Hvað gerð­ist eig­in­lega í Demm­in dag­ana þeg­ar síð­ari heims­styrj­öld­inni var að ljúka?

Hin sögulega hefnd 3: Æðið í Demmin
Talið er að tugþúsundir Þjóðverja hafi svipt sig lífi í stríðslok.

Þessi grein er beint framhald af tveimur síðustu Flækjusögum. Í þeirri fyrri var sagt frá hroðaverkum Rauða hersins í þorpinu Nemmersdorf í október 1944 en þau urðu Goebbels, áróðursmálaráðherra þýskra nasista, tilefni til hræðsluáróðurs um hverju þýsk alþýða mætti eiga von á ef Þjóðverjar töpuðu stríðinu. Í seinni greininni var sagt frá upphafi sjálfsmorðsfaraldursins í bænum Demmin um mánaðamótin apríl-maí 1945. Báðar greinarnar eru nú komnar á netið á vef Heimildarinnar. Kannski ætti að lesa þær á undan þessari.

Síðasta þýska hersveitin hafði flúið í vestur frá Demmin snemma að morgni á ægifögrum vordegi 30. apríl. Brýrnar yfir ána Peene og tvær þverár hennar sem umkringdu nærri Demmin voru síðan sprengdar í loft upp svo þegar Rauði herinn kom brunandi í bæinn um hádegisbilið varð hann að nema staðar í bænum, sem líklega hafði alls ekki …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár