Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Hin sögulega hefnd 3: Æðið í Demmin

Hvað gerð­ist eig­in­lega í Demm­in dag­ana þeg­ar síð­ari heims­styrj­öld­inni var að ljúka?

Hin sögulega hefnd 3: Æðið í Demmin
Talið er að tugþúsundir Þjóðverja hafi svipt sig lífi í stríðslok.

Þessi grein er beint framhald af tveimur síðustu Flækjusögum. Í þeirri fyrri var sagt frá hroðaverkum Rauða hersins í þorpinu Nemmersdorf í október 1944 en þau urðu Goebbels, áróðursmálaráðherra þýskra nasista, tilefni til hræðsluáróðurs um hverju þýsk alþýða mætti eiga von á ef Þjóðverjar töpuðu stríðinu. Í seinni greininni var sagt frá upphafi sjálfsmorðsfaraldursins í bænum Demmin um mánaðamótin apríl-maí 1945. Báðar greinarnar eru nú komnar á netið á vef Heimildarinnar. Kannski ætti að lesa þær á undan þessari.

Síðasta þýska hersveitin hafði flúið í vestur frá Demmin snemma að morgni á ægifögrum vordegi 30. apríl. Brýrnar yfir ána Peene og tvær þverár hennar sem umkringdu nærri Demmin voru síðan sprengdar í loft upp svo þegar Rauði herinn kom brunandi í bæinn um hádegisbilið varð hann að nema staðar í bænum, sem líklega hafði alls ekki …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár