Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Námufjárfestarnir staðfesta að þeir eigi hús Elliða ennþá

Lög­mað­ur Hrólfs Öl­vis­son­ar námu­fjár­fest­is seg­ir að eng­in breyt­ing hafi orð­ið á eign­ar­haldi fé­lags sem á hús­ið sem Elliði Vign­is­son, bæj­ar­stjóri í Ölfusi, býr í. Hags­mun­ir námu­fjár­fest­anna tengj­ast deilu brimbretta­manna og sveit­ar­fé­lags­ins þar sem Elliði hef­ur beitt sér.

Námufjárfestarnir staðfesta að þeir eigi hús Elliða ennþá
Leynd yfir verðinu Ekki hefur fengist uppgefið hvað bæjarstjórinn í Ölfusi á að hafa greitt fyrir fasteignirnar á jörðinni Hjalla. Hann er ekki skráður eigandi þeirra.

Eignarhaldsfélagið sem á fasteignir á jörðinni Hjalla, þar sem Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, býr, er enn þá skráð eign námufjárfestanna Einars Sigurðssonar og Hrólfs Ölvissonar. Elliði hefur sagt að hann hafi keypt félagið af þeim fyrir verð sem hann hefur ekki viljað tilgreina en samkvæmt upplýsingum frá lögmanni Hrólfs er félagið enn þá þeirra eign. Félagið heitir LB-10 ehf. 

„Hefur engin breyting orðið á eignarhaldi félagsins síðan þá“
Úr svari lögmanns Hrólfs Ölvissonar

Eignarhaldið skráð á annan fyrir mistök

Fyrir mistök var eiginkona Hrólfs, Irma Sjöfn Óskarsdóttir sóknarprestur, skráð sem eigandi félagsins á vefsíðu Lánstrausts en Heimildin leitaði eftir svörum um þetta hjá henni. Samkvæmt svari frá Lánstrausti var kennitala Irmu óvart skráð í ársreikning LB 10 ehf.: „Hið rétta er að kennitala Irmu virðist hafa vera ranglega skráð í ársreikninginn.

Í kjölfarið …

Kjósa
31
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    HLUTLAUS!
    0
  • MGÁ
    Marteinn Gísli Árnason skrifaði
    Þetta er nu meira hyskið.Halda að þeir geti komist upp með
    allt.
    OPINBERA rannsokn a alla sem að þessum malum og ekki gleyma
    Þorsteini sem læðist með veggjum einsog alltaf.
    1
  • EA
    Erna Alfreðsdóttir skrifaði
    Er bæjarstjórinn einráður?
    0
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Spillingaþokan yfir Þorlákshöfn hverfur um leið og Elliði hverfur á braut . Einfalt, en satt !
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jarðefnaiðnaður í Ölfusi

Velgjörðarmenn Elliða hafa bæði hagsmuni af námum í sjó og á landi
SkýringJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Vel­gjörð­ar­menn Ell­iða hafa bæði hags­muni af nám­um í sjó og á landi

Ein­ar Sig­urðs­son og Hrólf­ur Öl­vis­son námu­fjár­fest­ar hafa fjöl­þættra hags­muna að gæta af því að möl­un­ar­verk­smiðja Heidel­berg rísi í Ölfusi og að fyr­ir­tæk­ið fái að vinna efni af hafs­botni við Land­eyj­ar. Elliði Vign­is­son seg­ir til­gát­ur um hags­muna­árekstra tengda námu­fjár­fest­un­um lang­sótt­ar. Harð­ar deil­ur eru um verk­smiðj­una og efnis­tök­una.
Stóriðja og landeldi takast á í eitruðu andrumslofti í Ölfusi
SkýringJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Stór­iðja og land­eldi tak­ast á í eitr­uðu andrum­slofti í Ölfusi

Mikl­ar deil­ur eru komn­ar upp í við­skipta- og stjórn­mála­líf­inu í sveit­ar­fé­lag­inu Ölfusi um möl­un­ar­verk­smiðju þýska fyr­ir­tæk­is­ins Heidel­berg. Íbúa­kosn­ingu um möl­un­ar­verk­smiðj­una hef­ur ver­ið frest­að vegna gagn­rýni frá land­eld­is­fyr­ir­tæk­inu First Water sem tel­ur verk­smiðj­una skað­lega fyr­ir starf­semi þess.
Heidelberg reyndi að beita Hafró þrýstingi fyrir opinn íbúafund í Ölfusi
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Heidel­berg reyndi að beita Hafró þrýst­ingi fyr­ir op­inn íbúa­fund í Ölfusi

Lög­manns­stof­an Logos sendi tölvu­póst fyr­ir hönd Heidel­berg með beiðni um að starfs­mað­ur Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar tæki ekki þátt í opn­um íbúa­fundi í Ölfusi. Starfs­mað­ur­inn hafði unn­ið rann­sókn um áhrif námu­vinnslu fyr­ir­tæk­is­ins á fiski­mið og hrygn­ing­ar­svæði nytja­stofna úti fyr­ir strönd Ölfuss. Skylda Hafró að upp­lýsa al­menn­ing seg­ir for­stjór­inn.
Hafró gagnrýnir „fordæmalausa framkvæmd“ Heidelberg í Ölfusi
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Hafró gagn­rýn­ir „for­dæma­lausa fram­kvæmd“ Heidel­berg í Ölfusi

Haf­rann­sókn­ar­stofn­un hef­ur skrif­að gagn­rýna um­sögn um fyr­ir­hug­aða efnis­töku þýska sements­fyr­ir­tæk­is­ins Heidel­berg í Ölfusi. Fyr­ir­tæk­ið ætl­ar að taka tæp 12 þús­und tonn af efni á dag, eða sem nem­ur 358 ful­lest­uð­um flutn­inga­bíl­um, af hafs­botni. Hafró tel­ur fram­kvæmd­ina geta haft slæm áhrif á fiski­stofna sem hrygna á svæð­inu og að efn­istak­an geti breytt strand­lengj­unni til fram­búð­ar.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár