Eignarhaldsfélagið sem á fasteignir á jörðinni Hjalla, þar sem Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, býr, er enn þá skráð eign námufjárfestanna Einars Sigurðssonar og Hrólfs Ölvissonar. Elliði hefur sagt að hann hafi keypt félagið af þeim fyrir verð sem hann hefur ekki viljað tilgreina en samkvæmt upplýsingum frá lögmanni Hrólfs er félagið enn þá þeirra eign. Félagið heitir LB-10 ehf.
„Hefur engin breyting orðið á eignarhaldi félagsins síðan þá“
Eignarhaldið skráð á annan fyrir mistök
Fyrir mistök var eiginkona Hrólfs, Irma Sjöfn Óskarsdóttir sóknarprestur, skráð sem eigandi félagsins á vefsíðu Lánstrausts en Heimildin leitaði eftir svörum um þetta hjá henni. Samkvæmt svari frá Lánstrausti var kennitala Irmu óvart skráð í ársreikning LB 10 ehf.: „Hið rétta er að kennitala Irmu virðist hafa vera ranglega skráð í ársreikninginn.“
Í kjölfarið …
allt.
OPINBERA rannsokn a alla sem að þessum malum og ekki gleyma
Þorsteini sem læðist með veggjum einsog alltaf.