Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Fara verði „mjög varlega“ í uppbyggingu í óbyggðum

Nei­kvæð um­ræða um ferða­þjón­ust­una er ekki meiri nú en áð­ur að mati Bjarn­heið­ar Halls­dótt­ur, for­manns Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar. Vit­und­ar­vakn­ingu, sem fór fyr­ir brjóst­ið á ein­hverj­um, sé ein­mitt ætl­að að auka þekk­ingu fólks á „öllu því góða“ sem grein­in hef­ur fært Ís­lend­ing­um.

Fara verði „mjög varlega“ í uppbyggingu í óbyggðum
Í óbyggðum Bjarnheiður á góðri stund í veðurblíðu í Þórskmörk. Mynd: Úr einkasafni

Það kom Bjarnheiði Hallsdóttur, formanni Samtaka ferðaþjónustunnar, „alls ekki“ á óvart að verkefnið Góðir gestgjafar, sem gengur út á að Íslendingar skrifi á „póstkort“ um jákvæð áhrif ferðaþjónustunnar á þeirra líf, skyldi fá harða gagnrýni. Hún segir það hafa fallið í góðan jarðveg hjá flestum enda Íslendingar almennt jákvæðir í garð ferðaþjónustunnar. Hins vegar sé hávær minnihlutahópur fyrirferðarmikill í samfélagsumræðunni. „Ástæðan fyrir því að við hófum þessa vitundarvakningu er sú að það hefur borið á neikvæðri umræðu í gegnum tíðina sem okkur hefur oft fundist ósanngjörn og oft byggð á því að fólk hefur ekki næga þekkingu á atvinnugreininni, öllu því góða sem hún hefur fært okkur og hverju hún er að skila okkur.“

VitundarvakningÞónokkur gagnrýni var sett fram á verkefnið Góðir gestgjafar er það var kynnt til sögunnar.

Vissulega séu margvíslegar áskoranir til staðar og Samtök ferðaþjónustunnar ætli sér ekki að „stinga hausnum í sandinn“ yfir því sem …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Ó íslenska óbyggð, þú átt ein mína tryggð!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár