Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Reykjavík „kósí“ um verslunarmannahelgar

Pálína Sig­urð­ar­dótt­ir hef­ur not­ið þess síð­ustu ár að vera í höf­uð­borg­inni um versl­un­ar­manna­helgi, stærstu ferða­helgi árs­ins. Í ár ætl­ar hún hins veg­ar að elta sól­ina.

Reykjavík „kósí“ um verslunarmannahelgar
Pálína Sigurðardóttir Hugsar hlýlega til barnæsku sinnar um Verslunarmannahelgina.

Ég heiti Pálína Sigurðardóttir og er 48 ára hárgreiðslumaður. Oftast er ég í bænum yfir verslunarmannahelgina. Það er ótrúlega kósí. Það er svo rólegt og þú getur bara farið í ísbúð og það er engin biðröð. Þú getur átt göturnar, það er æðislegt. Þegar ég er heima yfir verslunarmannahelgi elda ég góðan mat og nota helgina til að ná svolítilli hvíld. 

Í ár ætla ég að fara eitthvað. Ég veit ekki alveg hvert en ég ætla að bíða eftir veðurspánni og elta sólina. 

Ég man að þegar ég var barn fór ég tvisvar eða þrisvar á hótel í Hveragerði með mömmu, pabba og systur minni. Það er mín uppáhaldsminning yfir verslunarmannahelgi enda var ótrúlega skemmtilegt. Ætli ég hafi ekki verið svona 9, 10, 11 ára ... eitthvað svoleiðis, jafnvel yngri. Þetta var fyrsta skiptið mitt í Hveragerði og það var spennandi að fara á hótel. Það er einhver minning þarna sem er alveg yndisleg.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár