Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Fjárlaganefnd ekki kölluð saman vegna Íslandsbankamálsins: „Þetta á allt saman eftir að koma fram í dagsljósið“

Formað­ur fjár­laga­nefnd­ar ætl­ar ekki að kalla nefnd­ina sam­an til þess að afla frek­ari upp­lýs­inga um sölu Ís­lands­banka á um fjórð­ungs­hlut rík­is­ins í hon­um. Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir að með þessu sé upp­lýs­inga­öfl­un um mál­ið hindr­uð.

<span>Fjárlaganefnd ekki kölluð saman vegna Íslandsbankamálsins:</span> „Þetta á allt saman eftir að koma fram í dagsljósið“
Enginn asi „Það gerist ekkert þó við bíðum þangað til tíunda ágúst. Það breytir engu,” segir Bjarkey. Mynd: Bára Huld Beck

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Vinstri grænna, segir að ekki sé brýn nauðsyn á að kalla nefndina saman í miðju sumarleyfi vegna sölu Íslandsbanka á 22,5 prósenta hlut ríkisins í honum. 

Skýrsla fjármálaeftirlitsins um söluna var gefin út í júní. Í henni var snert á fjölmörgum lögbrotum bankans við söluferlið. 

Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar sem situr í nefndinni, skrifaði í færslu á Facebook fyrr í dag að Bjarkey stæði í vegi fyrir því að nefndin kallaði tafarlaust fram gögn um samskipti fjármálaráðherra við Bankasýsluna og söluþóknanir söluráðgjafa vegna sölunnar. 

Bjarkey segir að kallað verði eftir upplýsingunum í ágúst, þegar sumarleyfi nefndarinnar lýkur. Hún segir að einungis eigi að boða til fundar í sumarleyfi ef brýna nauðsyn ber til og hún telur ekki að nú sé brýn nauðsyn á fundi. 

„Það er ekki brýn nauðsyn sem býr að baki þessum óskum,“ segir Bjarkey sem telur að upplýsingarnar …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • OÖM
    Oddur Örvar Magnússon skrifaði
    Hvenær?
    Þegar kjósendur eru búnir að éta pakka af strokleðri í viðbót?
    0
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    VG liðar halda áfram með lýgi og ómerkilegheit. Hvaða fólk eyddi atkvæði sínu á þetta ómerkilega VG lið ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár