Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóðs hættir

Stjórn Úr­vinnslu­sjóðs hef­ur boð­ið Ólafi Kjart­ans­syni, fram­kvæmda­stjóra sjóðs­ins, starfs­loka­samn­ing. Það ger­ist í kjöl­far þess að Heim­ild­in op­in­ber­aði það að fyr­ir­tæki sem fá greitt úr Úr­vinnslu­sjóði fyr­ir að end­ur­vinna fern­ur eru alls ekki að gera það.

Framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóðs hættir
Ólafur Kjartansson, framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóðs.

Stjórn Úrvinnslusjóðs hefur boðið Ólafi Kjartanssyni, framkvæmdastjóra sjóðsins, starfslokasamning. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá stjórn sjóðsins. Ólafur Kjartansson hefur starfað sem framkvæmdastjóri sjóðsins í yfir 20 ár, eða alveg frá því að hann var stofnaður árið 2003.

Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að Heimildin opinberaði að Úrvinnslusjóður hafi verið að greiða endurvinnslufyrirtækjum á Íslandi fjármuni fyrir endurvinnslu á fernum sem átti sér ekki stað. Um er að ræða tugi milljóna króna sem greiddir hafa verið úr sjóðnum til viðkomandi fyrirtækja á undanförnum árum.

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra, sagði í samtali við Heimildina um liðna helgi að hann muni krefja endurvinnslufyrirtækin um endurgreiðslu á þessum fjármunum. Ráðherrann kallaði fulltrúa Sorpu og Úrvinnslusjóðs á sinn fund eftir að umfjöllun Heimildarinnar birtist til að fá skýringar og upplýsingar um viðbrögð. Sorpa hefur beðist afsökunar á sínum þætti og …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigmundur Gretarsson skrifaði
    Afhverju segir ekki stjón sjóðsins af sér ? Allavega fulltúar atvinnulýfsins því ábyrgð þeirra er algjör í þessu máli. Því einsog segir á heimasíðu sjóðsins "Hvers vegna er atvinnulífið með meirihluta í stjórn?
    Nokkrir vöruflokkar falla undir ákvæði framleiðendaábyrgðar sem felur í sér ábyrgð innflytjenda og framleiðenda á að vara fái æskilega meðhöndlun að notkunartíma loknum. Eðli málsins samkvæmt hvílir sú framleiðendaábyrgð á atvinnulífinu en ekki opinberum aðilum, þ.e. ríki eða sveitarfélögum." Og þeir hafa ekki staðið undir vætingum.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fernurnar brenna

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár